„Kveðja frá Simbabve!“ Barnavinur, 8.–9. september 2024.
Kveðja frá Simbabve!
Lærið um börn himnesks föður víða um heim.
Simbabve er í sunnanverðri Afríku. Meira en 16.500.000 manns búa þar.
Tungumál
Í Simbabve eru 16 opinber tungumál. Sum þeirra eru shona, ndebele og enska—bara til að nefna nokkur!
Heimsókn frá spámanninum
Í aprílmánuði 2018 heimsóttu Nelson forseti og systir Nelson Simbabve. Hundruði barna sungu fyrir þau „Guðs barnið eitt ég er“.
Stórkostlegur foss
Viktoriufossarnir í Simbabve eru stærstu fossar í heiminum. Hljóðin frá þeim má heyra í 40 km fjarlægð.
Stórkostleg dýr
Það eru margar graslendur í Simbabve. Sum dýranna sem búa þar eru ljón, flóðhestar, gírafar, antilópur og fílar.