„Táknin um komu Krists,” Barnavinur, september 2024, 24–25.
Lærið um Mormónsbók
Táknin um komu Krists
Spámaðurinn Samúel kenndi um komu Jesú Krists.
Hann kenndi að þegar Jesús kæmi myndi ný stjarna birtast á himninum. Það myndi koma dagur, nótt, og dagur án myrkurs!
Hann kenndi fólkinu að líta eftir þessum táknum svo þau gætu iðrast. Hann vildi að þau yrðu tilbúin fyrir komu frelsarans.
Þegar frelsarinn kemur aftur, viljum við líka vera tilbúin!
Ritningaráskorun
-
Hvar baðst Nefí fyrir, fyrir fólkinu. (Helaman 7:10).
-
Blessaðir eru þeir sem gera hvað? (Helaman 12:23)
-
Drottinn lofaði að safna saman fólki sínu eins og hvaða dýr safnar ungum sínum? (3. Nefí 10:4)
Ég get lesið Mormónsbók!
Litið hluta myndarinnar eftir lesturinn. Þið getið lesið þessar ritningar, sem tengjast lestri hverrar viku í Kom, fylg mér.
-
Vika 1: Helaman 5:12
-
Vika 2: Helaman 10:2–4
-
Vika 3: Helaman 14:8
-
Vika 4: 3. Nefí 4:31–32
-
Vika 5: 3. Nefí 11:10–11