„Jesús Kristur læknar Nefítana,“ Barnavinur, september 2024, 49.
Kristur í Mormónsbók
Kristur læknar Nefítana
„Og svo bar við, að þegar hann hafði mælt þetta, leiddi allur mannfjöldinn sem einn fram sína sjúku og þjáðu, lömuðu og blindu, mállausu og alla þá, sem þjáðir voru á einhvern hátt. Og hann læknaði þá, hvern og einn, er þeir voru leiddir fyrir hann.“ (3 Nefí 17:9).