2024
Jesús blessaði einn af öðrum
Október 2024


„Jesús blessaði einn af öðrum,“ Barnavinur, október 2024, 26–27.

Mánaðarlegur boðskapur Barnavinar, október 2024

Jesús blessaði einn af öðrum

Spámenn kenna Nefítunum

Myndskreyting: Andrew Bosley

Spámenn kenndu Nefítunum táknin um dauða Jesú Krists. Þegar hann dó var myrkur í landinu í þrjá daga. Síðar heyrði fólkið rödd himnesks föður tala frá himnum.

Jesús Kristur heimsækir Nefítana

Himneskur faðir sagði: „Sjá minn elskaða son“ (3. Nefí 11:7). Jesús birtist Nefítunum. Hann var reistur upp frá dauðum! Hann kenndi Nefítunum margt. Hann bauð þeim að iðrast og fylgja sér.

Jesús læknar hina sjúku

Hann bauð fólkinu að koma með hina sjúku til sín til lækningar. Hann blessaði þá.

Jesús blessar börn

Hann blessaði líka öll börnin, eitt af öðru. Englar umkringdu börnin.

Litasíða

Frelsarinn elskar öll börn himnesks föður.

Litasíða

Myndskreyting: Adam Koford

Hvernig finnið þið elsku frelsarans?