Líahóna
Ungu stríðsmennirnir
Ágúst 2024


„Ungu stríðsmennirnir,“ Barnavinur, ágúst 2024, 26–27.

Mánaðarlegur boðskapur Barnavinar, ágúst 2024

Ungu stríðsmennirnir

Fólk grefur vopn sín í gryfju

Myndskreyting: Andrew Bosley

Fólkið sem Ammon og bræður hans kenndu vildi fylgja Jesú Kristi. Það gróf vopn sín og lofaði Guði að það myndi aldrei berjast aftur.

Hópur ungra manna nálgast hús þar sem eldra fólk er að tala saman

Brátt þurftu þeir þó að vernda fjölskyldur sínar. Feðurnir sem grófu vopn sín vildu ekki brjóta loforð sitt við Guð. Synir þeirra bjuggu sig því til bardaga í þeirra stað. Þeir voru kallaðir ungu stríðsmennirnir tvö þúsund. Ungliði merkir „ungur.“

Piltur biður með móður sinni á meðan aðrir piltar koma saman vopnaðir

Ungu stríðsmennirnir höfðu aldrei áður barist í stríði. En mæður þeirra hjálpuðu þeim að undirbúa sig og kenndu þeim að treysta Guði.

Helaman leiðir hina ungu stríðsmenn í hergöngu; piltur hjálpar öðrum særðum ungum manni að ganga

Þeir völdu Helaman sem leiðtoga sinn. Þeir voru hugrakkir og Guð hjálpaði þeim. Allir særðust, en þeir hjálpuðust að. Guð heiðraði trú þeirra og þeir lifðu allir!

Litasíða

Ritningarnar geta hjálpað mér á hverjum degi

Litasíða með persónum Mormónsbókar stígandi út úr síðum opinnar bókar

Myndskreyting: Adam Koford

Hvaða ritningarsaga höfðar til ykkar?