2022
Hin mörgu nöfn Jesú
Desember 2022


„Hin mörgu nöfn Jesú,“ mánaðarlegur boðskapur Barnavinar, desember 2022

„Hin mörgu nöfn Jesú“

Mánaðarlegur boðskapur Barnavinar, desember 2022

Hin mörgu nöfn Jesú

Esekíel við skriftir

Myndskreyting: Apryl Stott

Margir spámenn kenndu um Jesú Krist. Þeir sögðu að hann myndi koma í heiminn til að sýna okkur hvernig ætti að lifa. Þeir notuðu mörg nöfn til að kenna um hann.

Biblían og Mormónsbók

Sums staðar í ritningunum er Jesús kallaður Immanúel. Nafnið þýðir „Guð með oss.“

prentun Biblíunnar í fyrstu prentvélinni

Jesús er líka kallaður Messías. Messías þýðir „hinn smurði.“ Jesús dó fyrir okkur, svo við gætum lifað á ný með Guði.

Joseph Smith þýðir Mormónsbók með Emmu sem ritara

Jesús er frelsari okkar. Hann frelsar okkur frá syndum okkar og frá dauða.

Jesús Kristur
fjölskylda les ritningarnar

Annað nafn fyrir Jesús er Friðarhöfðingi. Þegar við erum óttaslegin eða í uppnámi, getur hann hjálpað okkur að finna frið fyrir tilstilli heilags anda.

börn lesa ritningarnar með manni í hjólastól

Ég elska Jesú Krist. Í ritningunum get ég lært um líf hans og elsku.

Litasíða

Ég elska Jesú Krist.

börn og kennarar í Barnafélaginu

Smellið á myndina til að niðurhala.

Myndskreyting: Apryl Stott

Hvernig sýnið þið elsku ykkar til Jesú?