„Líahóna,“ Barnavinur, feb. 2024, 26–27
Mánaðarlegur boðskapur Barnavinur, febrúar 2024
Líahóna
Myndskreyting: Andrew Bosley
Drottinn sagði Lehi að fara með fjölskyldu sína til fyrirheitna landsins. Þau voru samt ekki viss um það hvernig þau ættu að komast þangað.
Drottinn gaf Lehí sérstakt verkfæri. Það var eins og áttaviti. Það vísaði þeim leiðina sem þau áttu að fara. Þau kölluðu það Líahóna.
Þegar þau héldu boðorðin þá virkaði Líahóna. Það vísaði þeim til matar og öryggis. Þegar þau rifust hinsvegar og óhlýðnuðust, þá hætti það að virka.
Fjölskylda Lehís fylgdi Líahóna svo að þau gætu komist til fyrirheitna landsins. Þegar við veljum rétt mun himneskur faðir leiðbeina okkur líka.
Litasíða
Ég get látið skírast eins og Jesús.
Myndskreyting: Adam Koford
Hvernig getið þið búið ykkur undir að láta skírast?
© 2024 Intellectual Reserve, Inc. Allur réttur áskilinn. Printed in USA. Samþykkt á ensku: 6/19. Þýðing samþykkt: 6/19. Þýðing á Monthly Friend Message, ágúst 2024. Language. 19276 000