Apríl 2018 Laugardagsmorgunn Laugardagsmorgunn Henry B. EyringHátíðarfundurEyring forseti kynnir nöfn þeirra sem skipa Æðsta forsætisráðið og Tólfpostulasveitina til stuðnings. M. Russell BallardDýrmætar gjafir frá GuðiBallard forseti kennir að trúariðkun á Jesú Krist og vitund um hinar dýrmætu gjafir frá Guði í lífi okkar, veki okkur sjálfum og öðrum gleði. Brian K. TaylorEr ég barn Guðs?Öldungur Taylor segir frá því hvernig við getum við getum hlotið styrk af því að skilja okkar guðlega auðkenni sem börn Guðs. Larry J. Echo HawkEins og Drottinn hefur fyrirgefið yður, svo skuluð þér og gjöraÖldungur Echo Hawk kennir um fyrirgefningu með því að vísa í frásögn úr eigin fjölskyldu sem fyrirgaf ungum manni sem varð valdur að bílslysi þar sem bróðir hans lést. Gary E. StevensonHjarta spámannsÖldungur Stevenson útskýrir guðlegt ferli köllunar og stuðnings lifandi spámanns á jörðunni. Lynn G. RobbinsSjötíu sinnum sjöÖldungur Robbins kennir að syndir og mistök séu hluti af lífinu og að við getum stöðugt notið fyrirgefningar og liðsinnis Guðs með einlægri iðrun. Neil L. AndersenSpámaður GuðsÖldungur Andersen kennir að finna megi öryggi og frið í því að fylgja spámanninum, sem gegnir því mikilvæga hlutverki að vísa veginn til frelsarans. Laugardagssíðdegi Laugardagssíðdegi Dallin H. OaksEmbættismenn kirkjunnar studdirOaks forseti kynnir aðalembættismenn til stuðnings. Kevin R. JergensenSkýrsla endurskoðunardeildar kirkjunnar, 2017Kevin R. Jergensen, framkvæmdastjóri Endurskoðunardeildar kirkjunnar, kynnir endurskoðunarskýrslu fyrir árið 2017. David A. BednarHógvær og af hjarta lítilláturÖldungur Bednar segir frá dæmum um hógværð úr ritningunum og lífi nútíma spámanna og ber vitni um að hægt sé að þróa þennan kristilega eiginleika. Taylor G. GodoyEinn dag í viðbótÖldungur Godoy kennir um þær blessanir sem koma af því að færa fórnir. Bonnie L. OscarsonStúlknafélagið í starfinuSystir Oscarson útlistar leiðir fyrir stúlkur kirkjunnar til að gefa af sér til deilda þeirra og greina. Taniela B. WakoloSáluhjálpandi helgiathafnir færa okkur undursamlegt ljósÖldungur Wakolo ræðir hlutverk helgiathafna, sáttmála og friðþægingu Jesú Krists í að meðtaka kraft guðleika í lífi okkar. Devin G. DurrantKenna á heimilinu – helg og gleðileg ábyrgðBróðir Durrant útskýrir hina helgu ábyrgð foreldra að kenna börnum sínum og bendir á hin ýmsu tækifæri til fræðslu. Dale G. RenlundÆttarsaga og musterisverk: Innsiglun og lækningÖldungur Renlund kennir okkur að þegar við vinnum ættarsögu og musterisverk fyrir forfeður okkar þá veitir Guð blessanir beggja vegna hulunnar. Aðalfundur prestdæmisins Aðalfundur prestdæmisins Douglas D. HolmesÞað sem allir Aronsprestdæmishafar þurfa að skiljaBróðir Holmes kennir að Aronsprestdæmishafar gegni mikilvægu hlutverki í því að hjálpa öðrum að taka á móti friðþægingarkrafti frelsarans í lífi sínu. Russell M. NelsonInngangsorðNelson forseti tilkynnir að háprestar og öldungar, á sviði deildar, verða sameinaðir í eina öldungasveit. D. Todd ChristoffersonÖldungasveitinÖldungur Christofferson úrskýrir tilgang þess að sameina öldunga og hápresta í eina öldungasveit í deildum og veitir nánari útfærslu þeirrar breytinga. Ronald A. RasbandSjá, hér fer herrans herinnÖldungur Rasband miðlar upplýsingum um breytingar á skipulagi sveita Melkísedeksprestdæmisins og segir frá blessunum þeirra breytinga. Henry B. EyringInnblásin þjónustaEyring forseti kennir að þjónusta við aðra að hætti Drottins gerir kröfu um að við finnum elsku til hver annars og fylgjum innblæstri andans. Dallin H. OaksMáttur prestdæmisinsOaks forseti segir frá reglunum sem stjórna notkun Melkísedeksprestdæmisins í kirkjunni og á heimilinu. Russell M. NelsonÞjóna með krafti og valdi GuðsNelson forseti kennir að við ættum að þjóna öðrum í nafni Krists, með krafti hans og valdi og af kærleika hans. Sunnudagsmorgunn Sunnudagsmorgunn Öldungur Larry Y. WilsonMeðtakið heilagan anda ykkur til leiðsagnarÖldungur Wilson kennir reglurnar sem leiða að því að öðlast persónulega opinberun frá Drottni í gegnum heilagan anda. Reyna I. AburtoMeð einum hugaSystir Aburto kennir að til þess að við getum náð guðlegum örlögum okkar þá þurfum við að fylgja fordæmi Krists um einingu með föður sínum og vera í meiri samhug með þeim og hvert öðru. Massimo De FeoHrein ást: Hið sanna aðalsmerki allra sannra lærisveina Jesú Krists.Öldungur De Feo kennir að hrein ást er kjarni fagnaðarerindisins og að lærisveinshlutverk okkar er kærleikstjáning okkar til Guðs og hver annars. Claudio D. ZivicSá sem staðfastur er allt til enda, mun hólpinn verðaÖldungur Zivic kennir um mikilvægi þess að standast allt til enda í trú, iðrun og hlýðni. Henry B. EyringSvo andi hans sé með þeimEyring forseti hvetur okkur til að meðtaka heilagan anda og notar Nýja testamentið og Joseph Smith sem dæmi. Dallin H. OaksHið smáa og einfaldaOaks forseti minnir okkur á að hið smá og einfalda, eins og smáu, daglegu, jákvæðu eða neikvæðu ákvarðanir okkar, geta komið miklu í verk yfir tíma. Russell M. NelsonOpinberun fyrir kirkjuna, opinberun fyrir eigið lífNelson forseti ber vitni um að Drottinn leiðir kirkjuna fyrir tilverknað opinberunar og að persónuleg opinberun stendur öllum til boða. Sunnudagssíðdegi Sunnudagssíðdegi Gerrit W. GongKristur Drottinn er risinn í dagÖldungur Gong gefur áhrifaríkan vitnisburð um upprisu frelsarans, Jesú Krists, og spámenn hans í dag. Ulisses SoaresSpámenn tala með krafti heilags andaÖldungur Soares ber vitni um að spámenn eru leiddir af heilögum anda og kenna um Jesú Krist. Russell M. NelsonÞjónustaNelson forseti kynnir nýja og helgari aðferð við að hlúa að og þjóna öðrum. Jeffrey R. HollandVera með þeim og styrkja þauÖldungur Holland kennir að við þurfum að láta stjórnast af hinni hreinu ást Krists, eftir því sem trúfesti okkar eykst við að þjóna og annast aðra. Jean B. BinghamÞjónum eins og frelsarinnSystir Bingham kennir um að þjóna hvert öðru og veitir dæmu um það hvernig við getum fylgt fordæmi frelsarans með kærleikríkri þjónustu á einfaldan hátt. Dieter F. UchtdorfSjáið manninn!Öldungur Uchtdorf ber vitni um að mikilvægasti dagur sögunnar er þegar frelsarinn sigraði synd og dauða. Við getum fundið gleði og frið þegar við sjáum hann eins og hann er í raun. Gérald CausséÞað er fólkið sem skiptir máliCaussé biskup kennir að styrkur kirkjunnar komi frá daglegum verkum miljóna lærisveina Krists, sem vinna að því daglega að fylgja fordæmi hans. Quentin L. CookBúa sig undir að mæta GuðiÖldungur Cook kennir að við búum okkur undir að mæta Guði með því að framfylgja guðlega tilnefndum ábyrgðarskyldum okkar í trúboðsstarfi, musterisstarfi og með því að styrkja kirkjumeðlimi. Russell M. NelsonFylkjum liðiNelson forseti hvetur okkur til að ígrunda boðskap þessarar sögulegu aðalráðstefnu. Hann tilkynnir um byggingu sjö nýrra mustera.