Aðalráðstefna apríl 2024 Laugardagur, morgunhluti Laugardagur, morgunhlutiLaugardagur, morgunhluti 194. aðalráðstefnu Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu 6.–7. apríl 2024. Dallin H. OaksStuðningur við aðalvaldhafa, svæðishafa Sjötíu og aðalembættismennOaks forseti mun nú kynna ykkur aðalvaldhafa, svæðishafa Sjötíu og aðalembættismenn til stuðnings. Jared B. LarsonSkýrsla endurskoðunardeildar kirkjunnar, 2023Jared B. Larson les endurskoðunarskýrslu kirkjunnar. Jeffrey R. HollandHreyfing sem innra bærir bálHolland forseti kennir um mátt bænar og ber vitni um að Guð svari hverri bæn. J. Anette DennisÍklæðist Drottni Jesú KristiSystir Dennis kennir um mikilvægi, mátt og blessanir þess að gera og halda sáttmála við Guð. Alexander DushkuStólpar og geislarÖldungur Dushku kennir að stórkostlegar andlegar upplifanir séu sjaldgæfar og að Drottinn sjái okkur venjulega fyrir einum ljósgeisla í einu. Ulisses SoaresSáttmálsfullvissa gegnum Jesú KristÖldungur Soares kennir um mikilvægi þess að lifa eftir sáttmálunum sem við höfum gert, sem munu veita okkur styrk og fullvissu. Jack N. GerardRáðvendni: Kristilegur eiginleikiÖldungur Gerard kennir að ráðvendið líf þýði að vera trú Guði, hvert öðru og okkar guðlegu sjálfsmynd. Henry B. EyringAllt mun fara vel vegna musterissáttmálaEyring forseti kennir að þegar við gerum og höldum sáttmála í musterinu, munum við hljóta margar andlegar blessanir, bæði nú og um eilífð. Laugardagur, síðdegishluti Laugardagur, síðdegishlutiLaugardagur, síðdegishluti 194. aðalráðstefnu Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu 6.–7. apríl 2024. David A. Bednar„Haldið ró yðar og vitið að ég er Guð“Öldungur Bednar kennir að þegar við „höldum ró“ getum við vitað að Guð er faðir okkar á himnum og Jesús Kristur er frelsari okkar. Massimo De FeoStatt upp, hann kallar á þigÖldungur De Feo kennir að blessanir hljótist þegar við einblínum stöðugt á Jesú Krist, iðrumst stöðugt og leyfum leiðsögn Drottins að leiða okkur. Brent H. NielsonGreinargerð um það sem ég hef séð og heyrtÖldungur Nielson lýsir vexti kirkjunnar sem hann hefur séð um allan heim. Jose L. AlonsoJesús Kristur sem þungamiðja í lífi okkarÖldungur Alonso ber vitni um að þegar við höfum Jesú Krist að þungamiðju lífs okkar, munum við finna von, styrk og lækningu. Gerrit W. GongAllt okkur til velfarnaðarÖldungur Gong veitir fullvissuna um að í áætlun himnesks föður geti jafnvel harmleikir og aðrar erfiðar raunir orðið okkur til góðs. Michael T. NelsonTil stuðnings hinni rísandi kynslóðBróðir Nelson kennir að sambönd okkar við ungmennin geti haft áhrif á þau til betri ákvarðanatöku. Quentin L. CookVerið eitt með KristiÖldungur Cook kennir að við ættum að keppa að því að hafa aðra með í einingarhring okkar, að við séum sameinuð í trú okkar á Jesú Krist og að kjarni aðildar sé að vera eitt með Kristi. Laugardagur, kvöldhluti Laugardagur, kvöldhlutiLaugardagur, kvöldhluti 194. aðalráðstefnu Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu 6.–7. apríl 2024. Shayne M. BowenKraftaverk, englar og prestdæmiskrafturÖldungur Bowen kennir að kraftaverkum hefur ekki linnt, englar eru meðal okkar og himnarnir eru opnir. Steven R. BangerterForvígð til að þjónaÖldungur Bangerter kennir ungmennum að þau hafi verið forvígð til að uppfylla ákveðið hlutverk í þessu lífi og að Guð geti opinberað þeim það er þau leitast við að þekkja og gera vilja hans. Andrea Muñoz SpannausTrúföst allt til endaSystir Spannaus kennir sex leiðir til að búa okkur undir að takast á við heiminn og vera trúföst allt til enda. Matthew L. CarpenterÁvöxtur sem varirÖldungur Carpenter kennir um hinn nýja og ævarandi hjónabandssáttmála og þær eilífu blessanir sem hann færir. Dieter F. UchtdorfÆðri gleðiÖldungur Uchtdorf kennir að við getum upplifað æðri gleði þegar við nálgumst Guð, leitumst við að fylgja Jesú Kristi og leitumst við að færa þeim gleði sem umhverfis eru. Sunnudagur, morgunhluti Sunnudagur, morgunhlutiSunnudagur, morgunhluti 194. aðalráðstefnu Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu 6.–7. apríl 2024. Ronald A. RasbandOrð skipta máliÖldungur Rasband kennir að orð Drottins, orð spámannanna sem og okkar eigin orð skipti máli og að segja „þakka þér,“ „mér þykir það leitt“ og „ég elska þig“ hjálpi okkur að taka tillit til annarra. Susan H. PorterBið, hann er þarPorter forseti kennir börnum að biðjast fyrir til að vita að himneskur faðir er til staðar, biðja um að vaxa til að líkjast honum og biðjast fyrir til að sýna öðrum elsku hans. Dale G. RenlundHið máttuga dyggðarferli kenninga KristsÖldungur Renlund kennir að það sé ekki einn atburður að meðtaka kenningu Krists, heldur áframhaldandi ferli. Paul B. PieperTreystu DrottniÖldungur Pieper kennir að við getum aðeins styrkt samband okkar við Guð ef við veljum að dýpka traust okkar til hans. Patrick KearonÆtlun Guðs er að leiða ykkur heimÖldungur Kearon kennir að áætlun Guðs sé hönnuð til að hjálpa börnum hans að snúa aftur heim til hans, svo að við getum öll hlotið eilíft líf. Brian K. TaylorInnbyrðast í gleði KristsÖldungur Taylor kennir reglur sem hjálpa okkur að finna frið, von og gleði í raunum okkar. Dallin H. OaksSáttmálar og ábyrgðarskyldurOaks forseti kennir mikilvægi þess að gera sáttmála við Guð og blessanirnar sem hljótast af því að halda þá sáttmála. Sunnudagur, síðdegishluti Sunnudagur, síðdegishlutiSunnudagur, síðdegishluti 194. aðalráðstefnu Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu 6.–7. apríl 2024. D. Todd ChristoffersonVitnisburðurinn um JesúÖldungur Christofferson kennir hvað það þýðir að vera hugdjörf í vitnisburðinum um Jesú og býður okkur að taka nú þegar skref til að vera meðal þeirra sem eru hugdjarfir. Taylor G. GodoyKalla, ekki fallaÖldungur Godoy kennir að þegar við biðjum til himnesks föður okkar, þá mun hann svara bænum okkar á persónulegan máta. Gary E. StevensonBrúa æðstu boðorðin tvöMeð því að líkja æðstu boðorðunum tveimur við brúarturna, kennir öldungur Stevenson mikilvægi þess að elska Guð og aðra. Mathias HeldAndstæður í ölluÖldungur Held kennir að andstæður séu nauðsynlegar fyrir eilífa framþróun. Neil L. AndersenMusteri, hús Drottins þekja jörðuÖldungur Andersen ber vitni um að musterin munu varðveita, vernda og búa okkur undir endurkomu Jesú Krists. Mark L. PaceÞað ber vott um visku Drottins að við skulum hafa MormónsbókPace forseti kennir hvernig það að læra í Mormónsbók færir okkur nær Jesú Kristi og blessar okkur á ýmsa vegu. Russell M. NelsonGleðjumst yfir gjöf prestdæmislyklaNelson forseti kennir hvernig prestdæmislyklar og musteristilbeiðsla geta blessað líf okkar.