Janúar 2023 Hlýð þú á hannVeggspjald með listaverki og ritningarversi. Velkomin í þessa útgáfuChristy MonsonLjós heimsinsKynning á þessu tölublaði tímaritsins og þemanu að snúa sér að frelsaranum sem ljósgjafa okkar. M. Russell BallardLjós lífsinsBallard forseti kennir mikilvægi þess að hafa ljós Jesú Krists í lífi okkar og miðla því öðrum. Christy MonsonYfirstíga erfiðleika í samböndumHöfundur segir frá reynslu hjóna og fjölskyldna sem, með hjálp Drottins, fundu styrk til að sigrast á áskorunum og vaxa gegnum vandamál sín. Jay GowenNauðsynleg fjölskyldusamtölHin einfalda forskrift sem ég hef uppgötvað að nauðsynlegum samtölum er að elska, hlusta og breytast. Fyrir foreldraFjölskyldur og ljós heimsinsHugmyndir fyrir foreldra til að kenna börnum sínum að nota tímarit kirkjunnar. Kirkjan er hérAuckland, Nýja-SjálandiYfirlit yfir vöxt kirkjunnar í Nýja-Sjálandi. Reglur hirðisþjónustuVeita hirðisþjónustu með meiri þekkinguHér eru nokkrar leiðir til að þróa hinn kristilega eiginleika þekkingar sem getur hjálpað okkur í hirðisþjónustu okkar. Helstu trúarreglurFjölskyldur eru eilífarGrundvallarreglur varðandi hlutverk fjölskyldunnar í áætlun Guðs. Fyrirmynd trúarAgim DedaÁhrifamáttur fordæmisMaður sem gengur í kirkjuna heillar eiginkonu sína með þeim breytingum sem hann gerir á lífi sínu, sem hefur áhrif á hana til að ganga líka í kirkjuna. Frá Síðari daga heilögum Berniz de Los SantosHvar hefur þú verið?Ungur maður lærir aukna þolinmæði og elsku þegar hann annast ömmu sína með alzheimersjúkdóm. Alison WoodTungumál andansDanshópur ungmenna lærir að syngja lag á tungumáli áhorfenda í Þýskalandi, sem síðan syngja þeim þakklætissöng. Samuel KuosmanenAf hverju gat ég ekki fyrirgefið?Manni tekst að fyrirgefa öðrum einstaklingi, eftir að hafa lært að sjá hann eins og Drottinn sér hann. Ross J. Davidson yngriVertu til staðar fyrir drenginn þinnFaðir verður virkur í kirkjunni eftir að hafa misst af tækifærinu til að vígja son sinn sem djákna. Ungt fullorðið fólk Jenet EricksonFinna guðlega skipan í okkar „ófullkomnu“ fjölskylduHið mikla bil á milli þess ófullkomna og fullkomna kallar á innilegra samband við Jesú Krist. Breawna P.Ofbeldi, ættleiðing – og lækningHverjar sem aðstæður okkar eru, þá er von og lækningu að finna í Jesú Kristi. Eldast trúfastlegaNorman C. HillÞegar langvinnur sjúkdómur fellur ykkur í skautHér eru nokkrar hagnýtar og vongóðar ábendingar um hvernig bregðast skal við, ef langvarandi veikindi verða hluti af lífi ykkar. Kom, fylg mér Milton CamargoUndirbúa sinn andlega jarðvegBróðir Camargo hvetur okkur til að nálgast frelsarann og bæta andlegan jarðveg okkar, svo að við getum meðtekið orðið þegar við lærum Nýja testamentið á þessu ári. Hvert var hlutverk og þjónusta Krists?Námshjálp fyrir lestur ykkar í Lúkasi 1. Hvernig get ég verið vitni um Jesú Krist?Námshjálp fyrir lestur ykkar á Matteusi 2 og Lúkasi 2. Hvernig erum við blessuð af ljósi heimsins?Námshjálp fyrir lestur ykkar á Jóhannesi 1. Hvernig sýnir skírn hlýðni?Námshjálp fyrir lestur ykkar á Matteusi 3, Markúsi 1 og Lúkasi 3. Kraftaverk JesúAdam C. OlsonEf hann getur breytt vatni í vín …Athugun á því hvað við getum lært af fyrstu skráðu kraftaverkunum sem Jesús Kristur framkvæmdi í jarðneskri þjónustu sinni. Nýja testamentið – ListaverkKraftaverkið í búðkaupinu í KanaFalleg listaverk sem sýna atriði tengd ritningunum. Íslandssíður Komast nær frelsara okkar, Jesú Kristi