Ungmennatónlist
Lærisveinn Krists


1

Lærisveinn Krists

1. Þegar stjörnur skína‘ ekki lengur hér,

þá sitt ljósið skært mun hann veita mér.

Höfðingi friðar er, Hann sálu fær stillt.

Ég á hans vegum er og heimurinn veit:

[Chorus]

Ég, ég er lærisveinn Krists

og ég mun aldrei strjúka.

Hann sannleikur og líf er,

styrkur minn í breyskleika.

Ég vil skína svo fengið séð

ljósið hans, frelsandi það er.

Ég, ég er lærisveinn Krists.

2. Hér af hverri leið sem mér virtist greið,

var að helga honum lífs míns skeið.

Hann lýsir mér um nótt, er mitt lífsins loft.

Ég stend því og vitna ótt og segi frá því:

[Chorus]

Ég, ég er lærisveinn Krists

og ég mun aldrei strjúka.

Hann sannleikur og líf er,

styrkur minn í breyskleika.

Ég vil skína svo fengið séð

ljósið hans, frelsandi það er.

Ég, ég er lærisveinn Krists.

[Chorus]

Ég er lærisveinn Krists.

Ég er lærisveinn Krists.

Ég, ég er lærisveinn Krists,

ég mun aldrei strjúka.

Hann sannleikur og líf er,

styrkur minn í breyskleika.

Ég vil skína svo fengið séð

ljósið hans, frelsandi það er.

Ó, ég, ég er lærisveinn Krists.

Ég er lærisveinn Krists.

Ég er lærisveinn Krists.

Lag og texti: Nik Day

Arranged by Mike McClellan

Produced by Mike McClellan and Mitch Davis

© 2023 by Intellectual Reserve, Inc. All rights reserved. Þennan söng má afrita til nota í kirkju eða heima en ekki í hagnaðarskyni. Þessi athugasemd skal fylgja hverju afriti.

fyrir söng og píanó

fyrir söng og gítar

fyrir söng og úkúlele

Prenta