„Gamla testamentið,“ Trúarmyndabók (2008)
„Gamla testamentið,“ Trúarmyndabók
-
Jesús Kristur
2. Mós 3:14; K&S 38:1; Jóh 14:6; Mósía 3:17; He 5:12; 3 Ne 9:14–18; Morm 9:11; K&S 76:22–24, 40–42
-
Drottinn skapaði alla hluti
HDP Móse 1:31–33, 39; 7:30; Mósía 4:9
-
Jörðin
1. Mós 1; HDP Móse 2; K&S 59:16–21; sjá einnig ritningarvers fyrir mynd 2
-
Adam og Eva krjúpa við altari
2 Ne 2:17–25; HDP Móse 5:4–11
-
Adam og Eva kenna börnum sínum
HDP Móse 5:12; K&S 68:25, 28
-
Borgin Síon tekin upp
1. Mós 5:24; Hebr 11:5; HDP Móse 7:18–19, 69
-
Örkin byggð
1. Mós 6–7; HDP Móse 8
-
Nói og örkin með dýrunum
1. Mós 6:12–22; 7:2–23; 8
-
Abraham fer með Ísak til að fórna honum
1. Mós 21:1–8; 22:1–18; Jakob 4:5
-
Rebekka við brunninn
1. Mós 24
-
Jósef hafnar eiginkonu Pótífars
1. Mós 39; K&S 42:22–24
-
Jakob blessar syni sína
1. Mós 49
-
Móse og logandi runninn
2. Mós 3:1–4:17; Post 7:30–33
-
Boðorðin tíu
2. Mós 19–20
-
Móse veitir Aroni prestdæmið
2. Mós 28:1–29:9; 40:12–15; Hebr 5:4
-
Móse og eirormurinn
4. Mós 21:4–9; Jóh 3:14; Alma 33:19–21
-
Rut tínir kornið á akrinum
Rut 1–4
-
Drengurinn Samúel kallaður af Drottni
1. Sam 3
-
Davíð drepur Golíat
1. Sam 17
-
Elía deilir við Baalprestana
1. Kon 18:17–39
-
Ester
Ester 3:8–15; 4; 7
-
Jesaja ritar um fæðingu Krists
Jes 7:14; 9:6–7
-
Daníel hafnar mat og víni konungs
Dan 1; K&S 89
-
Daníel túlkar draum Nebúkadnesars
Dan 2
-
Mennirnir þrír í eldsofninum
Dan 3; Alma 36:3
-
Daníel í ljónagryfjunni
Dan 6
-
Jónas
Jónas 1–3