Atburðir á dögum fyrstu patríarkanna. (Vegna þess að erfitt er að sýna nákvæmar tímasetningar atburða í þessum hluta, eru ártöl ekki sýnd.) | |
F.Kr. | |
4000 |
Adam féll. |
Enok þjónaði. | |
Nói þjónaði; flóð á jörðu. | |
Babelsturn byggður; Jaredítar ferðast til fyrirheitna landsins. | |
Melkísedek þjónaði. | |
Nói deyr. | |
Abram (Abraham) fæðist. | |
Ísak fæðist. | |
Jakob fæðist. | |
Jósef fæðist. | |
Jósef seldur til Egyptalands. | |
Jósef kemur fyrir Faraó. | |
Jakob (Ísrael) og fjölskylda hans fara til Egyptalands. | |
Jakob (Ísrael) deyr. | |
Jósef deyr. | |
Móse fæðist. | |
Móse leiðir börn Ísraels út af Egyptalandi (Exodus). | |
Móse burtnuminn. | |
Jósúa deyr. | |
Eftir dauða Jósúa upphófst dómaratímabilið, fyrsti dómarinn Otníel og hinn síðasti Samúel; röð og tími hinna er mjög óviss. | |
Sál smurður konungur. |
Atburðir í sameinuðu konungdæmi Ísraels | |
1095 |
Upphaf stjórnartíðar Sáls. |
1063 |
Davíð smurður konungur af Samúel. |
1055 |
Davíð verður konungur í Hebron. |
1047 |
Davíð verður konungur í Jerúsalem; Natan og Gad spá. |
1015 |
Salómon verður konungur alls Ísraels. |
991 |
Musterisbyggingu lokið. |
975 |
Salómon deyr; ættkvíslirnar tíu í norðri rísa gegn Rehabeam, syni hans og Ísrael skiptist. |
Atburðir í Ísrael |
Atburðir í Júdeu |
Atburðir í sögu Mormónsbókar | |||
---|---|---|---|---|---|
975 |
Jeróbóam konungur í Ísrael | ||||
949 |
Sísak, konungur í Egyptalandi, rænir í Jerúsalem. | ||||
875 |
Akab ríkir í Samaríu yfir norður Ísrael; Elía spáir. | ||||
851 |
Elísa gjörir mikil kraftaverk. | ||||
792 |
Amos spáir. | ||||
790 |
Jónas og Hósea spá. | ||||
740 |
Jesaja byrjar að spá. (Róm er stofnuð; Nabónassar varð konungur í Babýloníu 747; Tíglat-Píleser Ⅲ ríkti í Assýríu 747 til 734). | ||||
728 |
Hiskía var konungur Júdeu. (Salmaneser Ⅳ var konungur Assýríu). | ||||
721 |
Norðurríkinu eytt; ættkvíslirnar tíu herleiddar; Míka spáir. | ||||
642 |
Nahúm spáir. | ||||
628 |
Jeremía og Sefanía spá. | ||||
609 |
Óbadía spáir; Daníel fluttur fangi til Babýloníu. (Níníve féll 606; Nebúkadnesar var konungur í Babýlon frá 604 til 561.) | ||||
600 |
Lehí fer frá Jerúsalem. | ||||
598 |
Esekíel spáir í Babýlon. Habakkuk spáir; Sedekía var konungur í Júdeu. | ||||
588 |
Múlek fer frá Jerúsalem til fyrirheitins lands. | ||||
588 |
Nefítar aðskilja sig frá Lamanítum (milli 588 og 570). | ||||
587 |
Nebúkadnesar tekur Jerúsalem. |
Atburðir í sögu Gyðinga |
Atburðir í sögu Mormónsbókar | ||
---|---|---|---|
537 |
Tilskipun Kýrusar um að Gyðingar megi hverfa heim frá Babýlon. | ||
520 |
Haggaí og Sedekía spá. | ||
486 |
Ester lifir. | ||
458 |
Esra falið að standa að umbótum. | ||
444 |
Nehemía skipaður ríkisstjóri í Júdeu. | ||
432 |
Malakí spáir. | ||
400 |
Jarom fær töflurnar. | ||
360 |
Omní fær töflurnar. | ||
332 |
Alexander mikli leggur undir sig Sýrland og Egyptaland. | ||
323 |
Alexander deyr. | ||
277 |
Septuagint, þýðing gyðinglegra ritninga á grísku hefst. | ||
167 |
Mattathías Makkabei í uppreisn gegn Sýrlandi. | ||
166 |
Júdas Makkabeus verður leiðtogi Gyðinga. | ||
165 |
Musterið hreinsað og endurvígt; Upphaf Ljósahátíðar. | ||
161 |
Júdas Makkabeus deyr. | ||
148 |
Píslarvætti Abinadís; Alma endurreisir kirkjuna meðal Nefíta. | ||
124 |
Lokaræða Benjamíns yfir Nefítum. | ||
100 |
Alma yngri og synir Mósía hefja starf sitt. | ||
91 |
Dómaratímabilið hefst meðal Nefíta. | ||
63 |
Pompei vinnur Jerúsalem, stjórn Makkabea lýkur í Ísrael og stjórn Rómarveldis hefst. | ||
51 |
Kleópatra ríkir. | ||
41 |
Heródes og Fasael eru gerðir fjórðungsstjórar saman í Júdeu. | ||
37 |
Heródes verður leiðtogi í Jerúsalem. | ||
31 |
Orrustan við Aktíum háð; Ágústus var keisari í Róm frá 31 f.Kr. til 14 e.Kr. | ||
30 |
Kleópatra deyr. | ||
17 |
Heródes endurreisir musterið. | ||
6 |
Samúel Lamaníti spáir um fæðingu Krists. |
Atburðir í kristnisögu |
Atburðir í sögu Mormónsbókar | ||
---|---|---|---|
E.Kr. |
E.Kr. | ||
Fæðing Jesú Krists. | |||
30 |
Upphaf þjónustu Krists. | ||
33 |
Kristur krossfestur. |
33 eða 34 |
Kristur upprisinn birtist í Ameríku. |
35 |
Sinnaskipti Páls. | ||
45 |
Fyrsta trúboðsferð Páls. | ||
58 |
Páll sendur til Rómar. | ||
61 |
Endir Postulasögunnar. | ||
62 |
Róm brennd; Hinir kristnu ofsóttir af Neró. | ||
70 |
Hinir kristnu flýja til Pella; Jerúsalem er umsetin og hertekin. | ||
95 |
Hinir kristnu ofsóttir af Dómitían. | ||
385 |
Nefítaþjóðinni eytt. | ||
421 |
Moróní felur töflurnar. |