Apríl 2020 Vika 4 Mindy Selu Byggja upp ríkið í Nýju KaledóníuUngt fullorðið fólk í Nýju Kaledóníu er fordæmi um merkingu þess að byggja upp ríkið með þjónustu. Öldungur Kyle S. McKayGjörbreyting í hjartaÖldungur McKay kennir að við getum hreinsast af synd og læknast af syndsemi, sökum friðþægingar Jesú Krists. Russell M. Nelson, forsetiFramtíð kirkjunnar: Búa heiminn undir síðari komu frelsaransNelson forseti segir frá því hvernig við eigum kost á að taka þátt í hinni yfirstandandi endurreisn með starfi sem á sér stað beggja vegna hulunnar til undirbúnings Síðari komu frelsarans. Vika 3 Lauri Ahola Að nota fullt nafn kirkjunnar, var óþægilegt en þess virðiUngur maður lætur reyna á þá áskorun Nelsons forseta að nota fullt nafn kirkjunnar. Öldungur LeGrand R. Curtis yngriHin yfirstandandi endurreisnÖldungur Curtis, af hinum Sjötíu, kennir hvernig við getum haldið áfram að gera endurreisn fagnaðarerindisins að veruleika. Berglind Guðnason – Hveragerði, ÍslandiUng kona á Íslandi segir frá því hvernig hún sigraðist á þunglyndi. Vika 2 Cezar GervacioTeljið þið ykkur engan tilgang hafa sem ungt fullorðið fólk? Hugsið málið afturHvernig ungt fullorðið fólk getur nú þegar orðið mikilhæfir leiðtogar í kirkjunni. Finna gleði í því að taka þátt í verki DrottinsFrásagnir ungs fullorðins fólks sem finnur gleði í þátttöku í starfi sáluhjálpar. Vika 1 Við getum útbreitt ljósi fagnaðarerindisins Hvernig ungt fullorðið fólk lætur að sér kveða í yfirstandandi endurreisnHvernig ungt fullorðið fólk um allan heim tekur þátt í hinni yfirstandandi endurreisn. Jeff Bates Heldur fortíðin aftur af ykkur?Ungur maður leggur syndir sínar á borð sakramentis.