Aðalráðstefna október 2021 Laugardagsmorgunn Laugardagsmorgunn Russell M. NelsonHreinn sannleikur, hrein kenning og hrein opinberunNelson forseti býður fólk velkomið á ráðstefnu og biður það að hlusta eftir hreinum sannleika, hreinni kenningu Krists og hreinni opinberun. Jeffrey R. HollandDýrmætasta eigninÖldungur Holland kennir okkur að elska Guð og fylgja honum algjörlega. Bonnie H. CordonKomið til Krists og ekki koma einsömulSystir Cordon kennir að við erum börn Guðs og að eilífur tilgangur okkar sé að færa aðra til Krists. Ulisses SoaresHin ævarandi samkennd frelsaransÖldungur Soares kennir að okkur ber að fylgja fordæmi frelsarans um að sýna öðrum samúð og þolinmæði, án þess að dæma. D. Todd ChristoffersonElska GuðsÖldungur Christofferson kennir að boðorðin sýni elsku Guðs til okkar og marki leiðina að lækningu, hamingju, friði og gleði. Clark G. GilbertVerða meira í Kristi: Dæmisaga um hallalínuÖldungur Gilbert kennir að Drottinn geti hjálpað okkur að ná fyllstu mörguleikum okkar, burtséð frá aðstæðum okkar. Patricio M. GiuffraTrúföst leit verðlaunuðÖldungur Giuffra býður okkur að njóta þeirra blessana sem hlotnast af því að hafa trú á Jesú Krist. Dallin H. OaksÞörfin fyrir kirkjuOaks forseti talar um þær blessanir sem fylgja aðild að kirkju Jesú Krists. Laugardagssíðdegi Laugardagssíðdegi Henry B. Eyring Stuðningur við aðalvaldhafa, svæðishafa Sjötíu og aðalembættismennEyring forseti mun nú kynna ykkur aðalvaldhafa, svæðishafa Sjötíu og aðalembættismenn til stuðnings. David A. BednarMeð krafti Guðs í mikilli dýrðÖldungur Bednar kennir að það hjálpar okkur að öðlast guðlegan kraft í lífi okkar ef við heiðrum sáttmála okkar. Ciro SchmeilTrú til að framkvæma og verðaÖldungur Schmeil kennir að við getum orðið betri lærisveinar Jesú Krists, þegar við biðjum, framkvæmum og lærum. Susan H. PorterElska Guðs, eftirsóknarverðust af ölluSystir Porter kennir að himneskur faðir og Jesús Kristur beri hreina elsku til okkar og að það getur blessað okkur að miðla öðrum elsku þeirra. Erich W. KopischkeVarðandi geðheilsuÖldungur Kopischke miðlar nokkrum athugunum á geðsjúkdómum, sem byggjast á raunum sem fjölskylda hans hefur upplifað. Ronald A. RasbandÞeir hlutir sem sálu minni tilheyraÖldungur Rasband miðlar sjö „hlutum sem sálu hans tilheyra“ – dýrmætum reglum sem gefa lífi hans tilgang sem lærisveinn Jesú Krists. Christoffel GoldenBúa sig undir síðari komunaÖldungur Golden kennir að síðari koman sé að nálgast, sorgardagur fyrir hina ranglátu, en friðardagur fyrir hina réttlátu. Moisés VillanuevaMikillar náðar Drottins aðnjótandi alla mína æviÖldungur Villanueva notar dæmi um frelsarann, Nefí og ungan trúboða til að sýna hvernig við getum tekist á við mótlæti af gleði og samúð. Gary E. StevensonEinfaldlega fallegt – fallega einfaltÖldungur Stevenson notar frásagnir um fjóra Síðari daga heilaga, til að útskýra hvernig við getum framfylgt okkar guðlega tilskipuðu ábyrgðarskyldum. Kvöldhluti laugardags Kvöldhluti laugardags M. Russell Ballard„Elskar þú mig meira en þessir?“Ballard forseti kennir hvernig við getum sýnt að við elskum frelsarann meira en hið veraldlega, með því að trúa á hann, þjóna honum og öðrum. Sharon EubankÉg bið þess að hann noti okkurSystir Eubank greinir frá nýafstöðnu mannúðarstarfi kirkjunnar. Brent H. NielsonEru engin smyrsl til í Gíleað?Öldungur Nielson kennir að frelsarinn hefur mátt til að græða hjarta okkar og styðja okkur í raunum okkar og lækna líkama okkar. Arnulfo ValenzuelaDýpka trúarlegan viðsnúning til Jesú KristsÖldungur Valenzuela kennir að við getum dýpkað trúarlegan viðsnúning okkar með því að læra ritningarnar og meira um Jesú Krist. Bradley R. WilcoxVerðugleiki er ekki óaðfinnanleikiBróðir Wilcox kennir að við þurfum ekki að vera fullkomin til að taka við náð og friðþægingarkrafti Jesú Krists í lífi okkar. Alfred KyunguVera eftirbreytandi KristsÖldungur Kyungu kennir fjórar reglur sem geta hjálpað okkur að verða betri lærisveinar Jesú Krists. Marcus B. NashHaldið ljósi yðar á loftiÖldungur Nash kennir okkur að miðla fagnaðarerindinu á eðlilegan og náttúrlegan máta, svo að við og þeir sem við miðlum getum haft gleði og margar aðrar blessanir. Henry B. Eyring Trú til að spyrja og síðan framkvæmaEyring forseti kennir að við getum hlotið opinberun með því að iðka trú og vera fús til að framkvæma. Sunnudagsmorgunn Sunnudagsmorgunn Dieter F. Uchtdorf Dagleg lagfæringÖldungur Uchtdorf kennir að við villumst öll af leið andlega, en getum lagfært stefnuna með því að fylgja daglega þeim kennileitum sem Guð hefur markað okkur. Camille N. Johnson Bjóðið Kristi að vera höfundur sögu ykkarSystir Johnson kennir okkur hvernig við getum leyft að frelsarinn verði höfundur og fullkomnari okkar persónulegu sögu með því að hafa meiri trú og láta Guð ríkja í lífi okkar. Dale G. Renlund Friður Krists rífur niður vegg fjandskaparÖldungur Renlund kennir að með því að setja elsku okkar á Guð og hlutverk okkar sem lærisveinar Jesú Krists í forgang, þá getum við tekist á við fjölbreytileika okkar og fundið frið. Vaiangina Sikahema Hús sem fylgir reglubundinni atburðarásÖldungur Sikahema kennir um blessanirnar sem við getum hlotið þegar við lifum eftir fagnaðarerindinu og gerum hlutina í röð og reglu. Quentin L. Cook Persónulegur friður á krefjandi tímumÖldungur Cook greinir frá fimm kenningum Jesú Krists, sem geta hjálpað okkur að draga úr deilum og finna frið í áskorunum okkar tíma. Russell M. Nelson Musterið og ykkar andlega undirstaðaNelson forseti notar verkið við undirstöðu Salt Lake-musterisins til að kenna hvernig helgiathafnir og sáttmálar musterisins styrkja andlega undirstöðu okkar. Sunnudagssíðdegi Sunnudagssíðdegi Gerrit W. Gong Treystið á nýÖldungur Gong kennir að traust sé trú í verki og þegar við treystum á Guð og hvert annað, meðtökum við blessanir himins. L. Todd Budge Helgum okkur DrottniBudge biskup greinir frá hjálparstarfi kirkjunnar og kennir að fórnir okkar í þágu þess og annarrar mannúðarstarfsemi séu helgaðar gjafir sem við færum Drottni. Anthony D. Perkins Minnstu þjáninga þinna heilögu, ó, Guð vorÖldungur Perkins miðlar fjórum reglum til hjálpar hinum þjáðu að finna von og gleði í Jesú Kristi. Michael A. Dunn Eitt prósent betriÖldungur Dunn kennir að hver tilraun til að iðrast, sama hve smávægileg hún virðist vera, getur leitt til mikilla blessana. Sean Douglas Takast á við andlega fellibylji með trú á Jesú KristÖldungur Douglas kennir að við tökumst best á við mótlæti með því að trúa á Jesú Krist og halda boðorð hans. Carlos G. Revillo Jr.Kraftaverk fagnaðarerindis Jesú KristsÖldungur Revillo kennir að hlýðni við reglur og helgiathafnir fagnaðarerindisins blessi okkur og snúi okkur til trúar. Alvin F. Meredith IIIHorfðu niður eftir veginumÖldungur Meredith notar frásögnina um Pétur gangandi á vatni til að kenna að hægt er að bjarga okkur, ef við einblínum á Krist og vörumst truflanir. Neil L. Andersen Nafn kirkjunnar er ekki umsemjanlegtÖldungur Andersen kennir um mikilvægi þess að nota opinberað nafn kirkjunnar. Russell M. Nelson Helga Drottni tímaNelson forseti kennir mikilvægi þess að helga Drottni tíma dag hvern og tilkynnir musteri.