börn
Ráðgerðu uppskeru
Uppskerulögmál Guðs felst í því að ef við viljum eitthvað síðar, þurfum við að vinna fyrir því í dag. Ef við viljum rækta garð, þurfum við að gróðursetja, vökva og reyta illgresi. Ef við gerum það ekki, munum við ekki uppskera neitt síðar!
Hér á eftir eru skráðir nokkrir góðir „ávextir“ sem þið gætuð viljað hafa í lífi ykkar. Skrifið hjá ykkur það sem þið getið gert í þessum mánuði og hjálpar ykkur að hljóta þessar blessanir.