„Heimsókn frá Jóhannesi skírara,“ Barnavinur, febrúar 2021
Mánaðarlegur boðskapur Barnavinur, febrúar 2021
Heimsókn frá Jóhannesi skírara
Dag einn voru Joseph Smith og Oliver Cowdery með spurningu. Hver var hin rétta skírnaraðferð? Þeir fóru með bæn til að hljóta svar.
Engill kom. Það var Jóhannes skírari. Hann hafði skírt Jesú. Hann sagði þeim að þeir þyrftu prestdæmið til að skíra fólk.
Jóhannes blessaði Joseph og Oliver. Hann veitti þeim prestdæmið. Nú gætu þeir skírt fólk á sama hátt og Jesús var skírður.
Joseph skírði Oliver í ánni. Því næst skírði Oliver Joseph. Seinna skírðust líka margir aðrir.
Himneskur faðir svaraði bæn Josephs Smith og því er prestdæmið komið aftur á jörðina! Ég get látið skírast á sama hátt og Jesús.
© 2021 Intellectual Reserve, Inc. Allur réttur áskilinn. Printed in USA. Samþykkt á ensku: 6/19. Þýðing samþykkt: 6/19. Þýðing á Monthly Friend Message, January 2021. Icelandic. 17464 190