Janúar 2024 Velkomin í þessa útgáfuJohn Hilton IIIAðalpersóna MormónsbókarJesús Kristur er aðalpersóna Mormónsbókar, en í henni er vísað til hans yfir 7.000 sinnum. Greinar Henry B. EyringLjós okkar í óbyggðunumEyring forseti kennir að Mormónsbók sé ljós sem getur lýst okkur í lífinu og leitt okkur til frelsarans. Denelson SilvaLeitið af kostgæfni og þér munuð finnaÖldungur Silva kennir að Drottinn hefur opinberað hvernig við getum leitað sannleika og leiðsagnar í lífi okkar. John Hilton III og Madison SinclairJesús Kristur í MormónsbókHversu oft er minnst á Drottin í Mormónsbók? Ted BarnesHæglestur: Sjá frelsarann í ritningunumHvernig ritningarlestur getur verið eins og heimsókn á listasafn. Becca Aylworth WrightSjálfsbjargarnámskeið: Tengja fjármál við sannleika fagnaðarerindisinsSjálfsbjargarnámskeið kirkjunnar hjálpa þátttakendum að hljóta andlegan skilning á fjárhagsþörfum þeirra. Frá Síðari daga heilögum Dean CooperOkkar besta fórnargjöfÞegar garðyrkjumaður fann veikt tré á lóð Washington D.C.-musterisins, ekki löngu fyrir endurvígslu þess, fékk eiginkona hans vini sína til að biðja fyrir bata trésins. Raúl Fabrizio GarcíaRétt tíðniEftir að flugmaður sem er týndur í þoku stillir inn á tíðni flugturnsins, getur flugumferðarstjórinn hjálpað honum. Giuseppe MonnoMínir dýrmætustu fjársjóðirAð þykjast vera Síðari daga heilagur leiðir karlmann til skírnar og nýs lífs í fagnaðarerindi Jesú Krists. David BaxterSkilaboð Drottins til mínKarlmaður sem ekki er Síðari daga heilagur kemst að því að góð leið til að öðlast vitnisburð um Mormónsbók er að kenna upp úr henni. Kom, fylg mér Að verða vitniHvert okkar getur verið vitni um Mormónsbók. Hvað gerir ritningarnar „mikils virði“?Mormónsbók, líkt og látúnstöflurnar fyrir fjölskyldu Lehís, hefur að geyma margan mikilvægan sannleika fyrir okkur. „Dýfi“ ég mér eða „kafa“ ég?Hver er munurinn á þeim sem ríghéldu sér í járnstöngina og þeim sem héldu fast í hana? Sný ég mér fyrst til Drottins?Meta hversu mikið við reiðum okkur á aðra í stað Drottins og fagnaðarerindis hans. Listaverk úr MormónsbókLíahónaMyndlistaverk sem sýnir atriði tengd ritningunum. Ungt fullorðið fólk Diego TorresKomast yfir andlegt stefnuleysi – Hvað geri ég nú?Ungur fullorðinn maður lærir að fylgja Jesú Kristi á tímum andlegs stefnuleysis. Af hverju breytti Guð ekki lífi mínu?Ung fullorðin kona útskýrir hvernig skilningur á sjálfræði bætti samband hennar við himneskan föður. Áframhaldandi flokkar Fyrir foreldraFinna ljós frelsarans í MormónsbókÁbendingar um notkun þessarar útgáfu til að kenna börnum ykkar um að finna ljós frelsarans í Mormónsbók. Eldast trúfastlegaMichelle Dennis ChristensenFinna fyllingu fyrir milligöngu Jesú KristsMeð nýfengnu frelsi mínu sem tómhreiðrungur, af hverju fann ég ekki fyllingu? Kirkjan er hérBógóta, KólombíuYfirlit yfir vöxt kirkjunnar í Kólumbíu. Íslandssíður Boð um að fylgja spámanninum