Október 2018 Laugardagsmorgunn Laugardagsmorgunn Russell M. NelsonUpphafsorðNelson forseti tilkynnir að nú sé tími fyrir heimamiðaða kirkju og að gera þurfi skipulagsbreytingar sem munu styrkja einstaklinga og fjölskyldur. Quentin L. CookInnilegur og varanlegur viðsnúningur til himnesks föður og Drottins Jesú KristsÖldungur Cook kynnir breytingar á samkomudagskrá sunnudaga og nýtt námsefni, með breyttri áherslu trúarfræðslu á heimilinu og í kirkju. M. Joseph BroughLyftið höfði ykkar og fagniðBróðir Brough kennir að við getum jafnvel fundið gleði mitt í erfiðleikum, er við tökumst á við þá á Drottins hátt. Steven R. BangerterLeggja grundvöll að miklu verkiÖldungur Bangerter útskýrir hvernig við leggjum trúarlega undirstöðu í fjölskyldu okkar með því að kenna börnum okkar fagnaðarerindið og koma á réttlátum venjum. Ronald A. RasbandVerið eigi áhyggjufullirÖldungur Rasband minnir okkur á að við þurfum ekki að óttast, þótt við lifum á örðugum tíðum, ef við erum stöðug í trú á Jesú Krist. David A. BednarSafnað undir eitt höfuð í KristiÖldungur Bednar útskýrir að þegar við tengjum hinar mörgu reglur og iðkanir fagnaðarerindisins við Krist, hljótum við skilning og aukið andríki. Dallin H. OaksSannleikur og áætluninOaks forseti kennir að sannleiksleit okkar ætti að byggjast á trúverðugum heimildum og greinir frá grundvallar sannleika sem ástæðu þess að Síðari daga heilagir lifa eins og þeir lifa. Laugardagssíðdegi Laugardagssíðdegi Henry B. EyringEmbættismenn kirkjunnar studdirOaks forseti kynnir aðalembættismenn til stuðnings. D. Todd ChristoffersonStaðföst og óhagganleg í trú á KristÖldungur Christofferson segir frá því að við getum orðið staðföst og óhagganleg í trú með því að láta fagnaðarerindið vera megin áherslu lífs okkar. Dean M. DaviesKom, heyrið spámann hefja raustDean M. Davies biskup útskýrir hlutverk spámannsins og mikilvæga þætti vitnisburðar, svo sem Mormónsbók og trú á Jesú Krist. Ulisses SoaresEitt í KristiÖldungur Soares útskýrir hvernig við getum betur hvatt, liðsinnt og stutt nýja trúskiptinga og þá sem sýna kirkjunni áhuga. Gerrit W. GongTrúarvarðeldur okkarÖldungur Gong kennir um sköpunargáfu, trú og hirðisþjónustu og hvernig þetta þrennt getur auðgað og hvatt okkur áfram í lífinu. Paul B. PieperAllir verða að taka á sig nafnið gefið af föðurnumÖldungur Pieper kennir merkingu þess að taka á sig nafn Jesú Krists. Dieter F. UchtdorfTrúa, elska, geraÖldungur Uchtdorf kennir að kirkjan sé staður vaxtar, þar sem trú okkar á Guð, elska okkar til hans og annarra og hlýðni okkar glæði lífið tilgangi og hamingju. Aðalfundur kvenna Aðalfundur kvenna Joy D. JonesFyrir hannSystir Jones kennir okkur hvernig við getum þjónað öðrum með því að elska og þjóna himneskum föður og Jesú Kristi Michelle D. CraigGuðlegt ósættiSystir Craig hvetur systur til að bjóða velkomna tilfinningu guðlegs ósættis sem hvetur þær til að bæta sig – til að starfa í trú, til að gera gott og til að treysta á Jesú Krist. Cristina B. FrancoGleði óeigingjarnar þjónustuSystir Franco kennir að við ættum að fylgja fordæmi frelsarans um þjónustu, fórn og elsku. Henry B. EyringKonur og lærdómur fagnaðarerindisins á heimilinuEyring forseti kennir að við getum horft til frelsarans sem hið fullkomna fordæmi okkar, er við leggjum aukna áherslu á trúarfræðslu á heimilum okkar. Dallin H. OaksForeldrar og börnOaks forseti hvetur konur til að huga að börnum Guðs á sáttmálsveginum og hvetur ungar konur til að takmarka farsímanotkun og vera vingjarnlegar. Russell M. NelsonHlutverk systra í samansöfnun ÍsraelsNelson forseti ber vitni um hin miklu áhrif kvenna og andlegar gjafir þeirra. Hann býður þeim að nota gjafir sínar til að hjálpa til við samansöfnun Ísraels. Sunnudagsmorgunn Sunnudagsmorgunn M. Russell BallardSýnin um endurlausn hinna dánuBallard forseti lýsir persónulegum viðburðum í lífi Joseph F. Smith sem settu opinberunina um endurlausn hinna dánu, sem finna má í K&S 138, í samhengi. Bonnie H. CordonAð verða hirðirSystir Cordon kennir að hirðisþjónusta við sauði Drottins felur í sér að þekkja og telja þá, vaka yfir þeim og að safna þeim inn í hjörð hans. Jeffrey R. HollandÞjónusta sáttargjörðarÖldungur Holland hvetur okkur til að vera fús til að fyrirgefa og starfa með Drottni sem friðflytjendur, svo við megum sættast við Guð og aðra. Shayne M. BowenHlutverk Mormónsbókar í trúskiptumÖldungur Bowen ber vitni um trúarlegan umbreytingarmátt Mormónsbókar og hvernig hún er hjálpartæki við samansöfnun Ísraels á síðari dögum. Neil L. AndersenHjartasárÖldungur Andersen hvetur þá sem þjást af líkamlegum eða andlegum sárum til að auka trú sína á Jesú Krist og leita að græðandi krafti hans. Russell M. NelsonHið rétta nafn kirkjunnarNelson forseti brýnir fyrir okkur að nefna kirkjuna réttu nafni, Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu. Sunnudagssíðdegi Sunnudagssíðdegi Henry B. EyringIðka, iðka, iðkaEyring forseti kennir að frelsarinn muni bera okkur í gegnum erfiðleika okkar og að við munum taka á okkur nafn hans er við biðjum um elsku hans og miðlum henni öðrum. Brian K. AshtonFaðirinnBróðir Ashton kennir lykil kenningaratriði um himneskan föður til að hjálpa okkur að skilja hið sanna eðli hans og að iðka trú á hann og son hans. Robert C. GayTaka á okkur nafn Jesú Krists.Öldungur Gay kennir að við getum tekið á okkur nafn Krists – með því að sjá eins og hann sér, þjóna eins og hann þjónar og reiða okkur á að náð hans sé nægileg. Matthew L. CarpenterViltu verða heill?Öldungur Carpenter kennir að frelsarinn geti læknað okkur líkamlega og andlega. Dale G. RenlundKjósið þá í dagÖldungur Renlund kennir að eilíf hamingja sé bundin því að við veljum að fylgja áætlun Guðs og ganga til liðs við hann í verki hans. Jack N. GerardNú er tíminnÖldungur Gerard kennir mikilvægi þess að aðskilja okkur frá heiminum og að íhuga sannleika fagnaðarerindisins. Gary E. StevensonSálnahirðirÖldungur Stevenson kennir að við berum ábyrgð á að þjóna öðrum, annast þá og leiða til musterisins og loks til frelsarans. Russell M. NelsonVerum fyrirmyndar Síðari daga heilagirNelson forseti tilkynnir 12 ný musteri. Hann hvetur okkur til að lesa skilaboð ráðstefnunnar og nýta þau í lífi okkar.