Börn
Fylgja fordæmi brautryðjendanna
Uchdorf forseti segir að nokkru frá því hvernig brautryðjendurnir sýndu að þeir elskuðu himneskan föður. Þið getið fylgt þeirra fordæmi. Hér eru nokkrar ábendingar sem byrja má á:
Samúð
Skrifið falleg orð til einhvers sem er dapur eða færið honum eða henni eitthvað.
Hjálpið bekkjarfélaga við heimanámið.
Starf
Setjið markmið. Gerið eitthvað dag hvern í þessum mánuði sem hjálpar ykkur að ná markmiði ykkar.
Hjálpið foreldrum ykkar að elda kvöldmatinn.
Bjartsýni
Skráið tíu hluti sem gleðja ykkur.
Brosið til allra sem þið sjáið.