Ritningar
Myndeftirlíking 3


Myndeftirlíking úr Bók Abrahams

Nr. 3

Myndeftirlíking 3

Skýringar

Atr. 1. Abraham situr í hásæti Faraós að boði konungs, með kórónu á höfði sér, sem tákn prestdæmisins og í líkingu hins háa forsætis á himni, með sprota réttvísinnar og dómsins í hendi sér.

Atr. 2. Faraó konungur, en nafn hans er gefið í leturtáknunum yfir höfði hans.

Atr. 3. Sýnir Abraham í Egyptalandi eins og einng er sýnt á mynd 1, nr. 10.

Atr. 4. Prins Faraós, konungur Egyptalands, eins og ritað er yfir hendi hans.

Atr. 5. Súlem, einn aðalþjóna konungs, eins og sýnt er í leturtáknunum yfir hendi hans.

Atr. 6. Olimla, þræll prinsins.

Abraham ræðir stjarnfræðireglur við hirð konungs.