Hin dýrmæta perla Titilsíða FormáliHin dýrmæta perla er úrval af völdu efni varðandi mörg mikilvæg trúaratriði og kenningar Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu. Efni þetta var þýtt og gefið út af spámanninum Joseph Smith og meirihlutinn birtist í tímaritum kirkjunnar á hans dögum. Bók Móse Bók Móse 1Guð opinberar sig Móse — Móse ummyndast — Hann stendur andspænis Satan — Móse sér marga byggða heima — Sonurinn skapaði óteljandi heima — Verk Guðs og dýrð er að gjöra ódauðleika og eilíft líf mannsins að veruleika. Bók Móse 2Guð skapar himnana og jörðina — Allt lífsform er skapað — Guð gjörir manninn og gefur honum yfirráð yfir öllu öðru. Bók Móse 3Guð skapaði allt andlega, áður en það var náttúrlega á jörðunni — Hann skapaði manninn, fyrsta holdið, á jörðunni — Konan er meðhjálp fyrir manninn. Bók Móse 4Hvernig Satan varð djöfullinn — Hann freistar Evu — Adam og Eva falla og dauði kemur í heiminn. Bók Móse 5Adam og Eva eignast börn — Adam færir fórn og þjónar Guði — Kain og Abel fæðast — Kain gerir uppreisn, elskar Satan meira en Guð, og verður Glötunin — Morð og ranglæti breiðist út — Fagnaðarerindið prédikað frá upphafi. Bók Móse 6Niðjar Adams skrá minningabók — Réttlátir afkomendur hans prédika iðrun — Guð opinberar sig Enok — Enok prédikar fagnaðarerindið — Sáluhjálparáætlunin var opinberuð Adam — Hann meðtekur skírn og prestdæmið. Bók Móse 7Enok kennir, leiðir fólkið, flytur fjöll — Síonarborg stofnuð — Enok sér fyrir komu mannssonarins, friðþægingarfórn hans, og upprisu hinna heilögu — Hann sér fyrir endurreisnina, sameininguna, síðari komuna, og endurkomu Síonar. Bók Móse 8Metúsala spáir — Nói og synir hans prédika fagnaðarerindið — Mikið ranglæti ríkir — Kalli um iðrun enginn gaumur gefinn — Guð ákvarðar tortímingu alls holds með flóði. Bók Abrahams Bók Abrahams 1Abraham leitar blessana patríarkareglunnar — Falsprestar ofsækja hann í Kaldeu — Jehóva bjargar honum — Yfirlit yfir uppruna og stjórn Egyptalands. Bók Abrahams 2Abraham yfirgefur Úr og fer til Kanaanlands — Jehóva birtist honum í Haran — Niðjum hans er heitið öllum blessunum fagnaðarerindisins og með niðjum hans berast þær til allra — Hann fer til Kanaanlands og áfram til Egyptalands. Bók Abrahams 3Abraham fræðist um sólina, tunglið og stjörnurnar með Úrím og Túmmím — Drottinn opinberar honum eilíft eðli andanna — Hann fræðist um fortilveru, forvígslu, sköpunina, val lausnara og annað stig mannsins. Bók Abrahams 4Guðirnir áætla sköpun jarðar og lífið á henni — Áætlun þeirra um sköpunardagana sex lögð fram. Bók Abrahams 5Guðirnir ljúka áætlun sinni um sköpun allra hluta — Þeir gjöra sköpunina að veruleika í samræmi við áætlun sína — Adam nefnir sérhverja lifandi skepnu. Myndeftirlíking 1 Myndeftirlíking 2 Myndeftirlíking 3 Joseph Smith — Matteus Joseph Smith — Matteus 1Jesús segir fyrir um yfirvofandi tortímingu Jerúsalem — Hann ræðir einnig um síðari komu mannssonarins og tortímingu hinna ranglátu. Joseph Smith — Saga Joseph Smith — Saga 1Joseph Smith segir frá ætt sinni, fjölskyldu sinni og fyrri dvalarstöðum hennar — Óvenjulegur áhugi á trúmálum kviknar í vesturhluta New York — Hann ákveður að leita sér visku samkvæmt ábendingum Jakobs — Faðirinn og sonurinn birtast, og Joseph er kallaður í spámannsþjónustu sína. (Vers 1–20). Trúaratriðin Trúaratriðin 1Vér trúum á Guð, hinn eilífa föður, og á son hans, Jesú Krist, og á heilagan anda.