Handbækur og kallanir
36. Stofna, breyta og nefna nýjar einingar


„36. Stofna, breyta og nefna nýjar einingar,“ Valið efni úr Almennri handbók (2023).

„36. Stofna, breyta og nefna nýjar einingar,“ Valið efni úr Almennri handbók

Ljósmynd
karl flytur ræðu á sakramentissamkomu

36.

Stofna, breyta og nefna nýjar einingar

36.0

Inngangur

Kirkjumeðlimir tilheyra söfnuði út frá búsetu þeirra (sjá Mósía 25:17–24). Þessir söfnuðir eru nauðsynlegir fyrir skipulag og framkvæmd kirkjustarfsins undir réttu prestdæmisvaldi.

Kirkjusöfnuðir (einnig kallaðir einingar) eru stikur, umdæmi, deildir og greinar. Þeir eru stofnaðir, þeim er breytt og þeir eru aflagðir einungis eftir þörfum.

Leiðtogar vinna í því að auka andlegan styrk meðlima áður en að lagt er til að stofna nýja einingu eða breyta mörkum einingar. Nýjar einingar ætti einungis að stofna þegar núverandi eining er nægilega sterk.

Fyrir stuðning í Bandaríkjunum og Kanada, hringið í 1-801-240-1007. Utan Bandaríkjanna og Kanada, hringið í svæðisskrifstofu.

Prenta