Námshjálp
12. Jerúsalem á tíma Jesú


12. Jerúsalem á tíma Jesú

Biblíukort 12

N

Lykill

Borgin á tíma Jesú

Svæði síðar innan múra

Vegur til Samaríu

Betseta (Nýborgin)

Golgata

Garðgröfin

Betesdalaug

Fiskihliðið

Antóníusarvirkið

Ísraelslaug

Getsemanegarður

Súsahliðið

Sauðahliðið

Súlnagöng Salómons

Musteri

Olíufjallið

Brú

Fögrudyr

Vegurinn til Emmaus og Joppe

Turnlaugin

Vegurinn til Betaníu og Jeríkó

Brún musterisins

Hasmóneahöllin

Súlnagöng konungs

Vatnsleiðslustokkur

Heródesarhöllin

Musterisþrepin

Gíhonlind

Snákalaugin

Háborgin

Vatnsleiðslustokkur

Hús Kaífasar

Hiskíagöngin

Hinnomssonardalur

Loftsalurinn

Kedrondalur

Lágborgin

Sílóamlaug

Vatnshliðið

Vegurinn til Betlehem og Hebron

En-rogel lindin

Vegurinn til Dauðahafsins

Metrar

0 100 200 300 400

A B C D

1 2 3 4 5 6 7 8

1

2

3

4

5

6

7

8

8

9

10

11

12

13

14

15

16

17

18

  1. Golgata Mögulega staður krossfestingar Jesú (Matt 27:33–37).

  2. Garðgröfin Möguleg staðsetning grafarinnar sem Jesús var lagður í. (Jóh 19:38–42). Kristur upprisinn birtist Maríu Magdalenu í garðinum fyrir utan gröf hans (Jóh 20:1–17).

  3. Antóníusarvirki Líklega var það hér sem Jesús var ásakaður, dæmdur, hæddur, og barinn (Jóh 18:28–19:16). Páll var handtekinn og greindi frá trúskiptum sínum (Post 21:31–22:21).

  4. Betesdalaug Jesús læknaði sjúkan mann á hvíldardegi (Jóh 5:2–9).

  5. Musteri Gabríel lofaði Sakaría að Elísabet mundi ala son (Lúk 1:5–25). Fortjald musterisins rifnaði við dauða frelsarans (Matt 27:51).

  6. Súlnagöng Salómons Jesús lýsti því yfir að hann væri sonur Guðs. Gyðingar reyndu að grýta hann (Jóh 10:22–39). Pétur prédikaði iðrun eftir að hafa læknað lamaðan mann (Post 3:11–26).

  7. Fögrudyr Pétur og Jóhannes læknuðu lamaðan mann (Post 3:1–10).

  8. Musterisbrúnin í Jerúsalem Jesú var freistað af Satan (Matt 4:5–7). (Líkleg staðsetning fyrir þennan atburð.)

  9. Fjallið helga (ótilgreindir staðir)

    1. Arfsögnin segir að hér hafi Abraham reist altari til að fórnfæra Ísak (1 Mós 22:9–14).

    2. Salómon reisti musteri (1 Kon 6:1–10; 2 Kro 3:1).

    3. Babýloníumenn eyðilögðu musterið um það bil 587 f.Kr. (2 Kon 25:8–9).

    4. Serúbabel endurbyggði musterið um 515 f.Kr. (Esra 3:8–10; 5:2; 6:14–16).

    5. Heródes stækkaði musteristorgið og endurbyggði musterið og hófst verkið árið 17 f.Kr. Jesús var sýndur þar sem ungbarn (Lúk 2:22–39).

    6. Tólf ára að aldri kenndi Jesús í musterinu (Lúk 2:41–50).

    7. Jesús hreinsaði musterið (Matt 21:12–16; Jóh 2:13–17).

    8. Jesús kenndi í musterinu nokkrum sinnum (Matt 21:23–23:39; Jóh 7:14–8:59).

    9. Rómverjar undir stjórn Títusar eyðilögðu musterið árið 70 e.Kr.

  10. Getsemanegarður Jesús þjáðist, var svikinn og handtekinn (Matt 26:36–46; Lúk 22:39–54).

  11. Olíufjallið

    1. Jesús sagði fyrir um eyðingu Jerúsalem og musterisins. Hann talaði einnig um síðari komuna (Matt 24:3–25:46; sjá einnig JS — M).

    2. Héðan steig Jesús upp til himins (Post 1:9–12).

    3. Hinn 24. október 1841 helgaði öldungur Orson Hyde Landið helga fyrir endurkomu barna Abrahams.

  12. Gíhonlind Salómon var smurður konungur (1 Kon 1:38–39). Hiskía lét grafa göng til að leiða vatn inn í borgina frá lindinni (2 Kro 32:30).

  13. Vatnshliðið Esra las og túlkaði lögmál Móse fyrir fólkinu (Nehem 8:1–8).

  14. Hinnomssonardalur Falsguðinn Mólok var tilbeðinn og börnum var fórnað (2 Kon 23:10; 2 Kro 28:3).

  15. Hús Kaífasar Jesús var færður fyrir Kaífas (Matt 26:57–68). Pétur neitaði að hann þekkti Jesú (Matt 26:69–75).

  16. Loftsalur Samkvæmt arfsögninni staðurinn þar sem Jesús neytti páskamáltíðarinnar og innleiddi sakramentið (Matt 26:20–30). Hann laugaði fætur postulanna (Jóh 13:4–17) og kenndi þeim (Jóh 13:18–17:26.)

  17. Heródesarhöllin Kristur var færður fyrir Heródes, mögulega á þennan stað (Lúk 23:7–11).

  18. Jerúsalem (ótilgreindir staðir)

    1. Melkísedek ríkti sem konungur í Salem (1 Mós 14:18).

    2. Davíð konungur náði borginni frá Jebúsítum (2 Sam 5:7; 1 Kro 11:4–7).

    3. Borginni var tortímt af Babýloníumönnum árið 587 f.Kr. (2 Kon 25:1–11).

    4. Heilagur andi kom yfir marga á hvítasunnudag (Post 2:1–4).

    5. Pétur og Jóhannes voru handteknir og færðir fyrir ráðið (Post 4:1–23).

    6. Ananías og Saffíra lugu að Drottni og dóu (Post 5:1–10).

    7. Pétur og Jóhannes voru handteknir en engill losaði þá úr fangelsinu (Post 5:17–20).

    8. Postularnir völdu sjö menn sér til hjálpar (Post 6:1–6).

    9. Vitnisburði Stefáns frammi fyrir Gyðingunum var hafnað og hann grýttur til bana (Post 6:8–7:60).

    10. Jakob varð píslarvottur (Post 12:1–2).

    11. Engill frelsaði Pétur úr fangelsi (Post 12:5–11).

    12. Postularnir úrskurðuðu varðandi umskurn (Post 15:5–29).

    13. Rómverjar undir stjórn Títusar tortímdu borginni árið 70 e.Kr.