Námshjálp
2. Brottför Ísraels frá Egyptalandi og sóknin inn í Kanaanland


2. Brottför Ísraels frá Egyptalandi og sóknin inn í Kanaanland

Biblíukort 2

N

Lykill

Möguleg leið brottfararinnar

Jórdan-áin

Gilgal

Nebófjall

Jeríkó

Jerúsalem

Díbon

Hebron

Saltisjór (Dauðahafið)

Arnon-áin

Hafið mikla (Miðjarðarhaf)

Gasa

Kanaan

Arad

Móab

Filistar

Beerseba

Seredá

Egyptalandsá

Sín-eyðimörkin

Edóm

Níl, óshólmar

Ramses (Tanis)

Súr-eyðimörkin

Kades Barnea

Hórfjallið

Gósen

Pítóm

Súkkót

Egyptaland

Paraneyðimörk

Araba

Austuróbyggðirnar

Ón (Helíópolis)

Pí-Hakírót?

Etameyðimörkin

Sínaískagi

Esjón Geber

Nóf (Memfis)

Nílarfljót

Mara?

Elím?

Súesflói

Sín, óbyggðir

Óbyggðir Sínaí

Óbyggðabúðir

Midían

Dofka?

Refídím?

Akabaflói

Sínaífjall? (Hóreb)

Rauðahafið

Kílómetrar

0 40 80 120

A B C D

1 2 3 4

1

2

3

4

5

6

7

8

9

10

11

12

13

14

15

16

17

18

  1. Ramses Ísrael var hrakið út úr Egyptalandi (2 Mós 12; 4 Mós 33:5).

  2. Súkkót Eftir að Hebrear yfirgáfu fyrsta tjaldstaðinn, fór Drottinn fyrir þeim í skýi að degi til en í eldstólpa að nóttu til (2 Mós 13:20–22).

  3. Pí-Hakírót Ísrael fór í gegnum Rauðahafið (2 Mós 14; 4 Mós 33:8).

  4. Mara Drottinn gerði vötnin í Mara drykkjarhæf (2 Mós 15:23–26).

  5. Elím Ísrael áði við 12 vatnslindir (2 Mós 15:27).

  6. Sín, óbyggðir Drottinn sendi manna og lynghænsn til fæðslu fyrir Ísrael (2 Mós 16).

  7. Refídím Ísrael barðist við Amalek (2 Mós 17:8–16).

  8. Sínaífjall (Hórebfjall eða Jebel Musa) Drottinn afhjúpaði boðorðin tíu (2 Mós 19–20).

  9. Óbyggðir Sínaí Ísrael gjörði tjaldbúðina (2 Mós 25–30).

  10. Óbyggðabúðir Sjötíu öldungar voru kallaðir til þess að hjálpa Móse að stjórna þjóðinni (4 Mós 11:16–17).

  11. Esjón Geber Ísrael fór í friði um land Esaú og Ammon (5 Mós 2).

  12. Kades Barnea Móse sendi njósnara inn í fyrirheitna landið; Ísrael gerði uppreisn og gugnaði á að fara inn í landið; Kades varð megintjaldstaður Ísraels um langt skeið (4 Mós 13:1–3, 17–33; 14; 32:8; 5 Mós 2:14).

  13. Austuróbyggðirnar Ísrael komst hjá átökum við Edóm og Móab (4 Mós 20:14–21; 22–24).

  14. Arnonáin Ísrael tortímdi Amórítum sem börðust gegn þeim (5 Mós 2:24–37).

  15. Nebófjall Móse leit yfir fyrirheitna landið (5 Mós 34:1–4). Móse flutti þrjár síðustu prédikanir sínar (5 Mós 1–32).

  16. Móabsvellir Drottinn sagði Ísrael að skipta upp landinu og gera íbúana eignalausa (4 Mós 33:50–56).

  17. Jórdanáin Ísrael fór yfir Jórdan þurrum fótum. Nálægt Gilgal voru steinar af botni Jórdanárinnar settir upp sem minnismerki um að vatnið í Jórdan stöðvaðist (Jós 3:1–5:1).

  18. Jeríkó Ísraelsbörn náðu borginni á sitt vald og lögðu hana í rúst (Jós 6).