Námshjálp
1. Norðausturhluti Bandaríkjanna


1. Norðausturhluti Bandaríkjanna

Kirkjusögukort 1

N

Kanada

Bandaríkin

Vermont

Connecticut-fljótið

Maine

Tunbridge

Sharon

Ontario-vatn

Norwich

Lebanon

New Hampshire

Gilsum

Palmyra

Fayette

Whitingham

Manchester

Albany

New York

Topsfield

Salem

Fingurvötn

Boston

Suður Bainbridge

Colesville

Massachusetts

Harmony

Connecticut

Rhode Island

Pennsylvania

Hudson-fljótið

New Jersey

New York-borg

Atlantshaf

Susquehanna-fljótið

Delaware-áin

Philadelphia

Kílómetrar

0 50 100 150 200

A B C D

1 2 3 4

1

2

3

4

5

6

7

8

9

  1. Topsfield Fæðingarstaður Josephs Smith eldra, fæddur 12. júlí 1771.

  2. Gilsum Lucy Mack fæddist hér, 8. júlí 1775.

  3. Tunbridge Joseph Smith eldri og Lucy Mack giftust hér, 24. janúar 1796.

  4. Whitingham Fæðingarstaður Brighams Young, fæddur 1. júní 1801.

  5. Harmony Emma Hale fæddist í sveitarfélaginu Harmony 10. júlí 1804.

  6. Sharon Joseph Smith yngri fæddist hér, 23. desember 1805 (sjá JS — S 1:3).

  7. Lebanon Smith fjölskyldan bjó í Lebanon sveitarfélaginu frá 1811 til 1813, á þeim tíma gekkst Joseph Smith yngri undir margar skurðaðgerðir á fæti.

  8. Norwich Smith fjölskyldan bjó hér frá 1814 til 1816 áður en hún flutti til Palmyra.

  9. Palmyra Smith fjölskyldan flutti hingað 1816 (sjá JS — S 1:3).