Námshjálp
5. Missouri, Illinois og Iowa svæði Bandaríkjanna


5. Missouri, Illinois og Iowa svæði Bandaríkjanna

Kirkjusögukort 5

N

Vetrarstöðvar

Council Bluffs (Kanesville)

Pisgah-fjall

Iowa

Platte-áin

Nauvoo

Garden Grove

Ramus

Montrose

Landsvæði Indíána

Missouri-fljótið

Grand-áin

Carthage

Chariton-áin

Springfield

Quincy

Adam-ondi-Ahman

Mississippi-fljótið

Illinois

Gallatin

Shoal Creek

Hawnmyllan

Fishing-áin

Far West

DeWitt

Missouri

Liberty

Richmond

McIlwaine’s Bend

Leavenworth virkið

Independence

Missouri-fljótið

St. Louis

Jackson-sýsla

Kílómetrar

0 50 100 150 200

A B C D E F G H

1 2 3 4

1

2

3

4

5

6

7

8

9

  1. Independence Skilgreind sem miðpunktur Síonar (sjá K&S 57:3). Musterislóð var vígð 3. ágúst 1831. Hinir heilögu voru hraktir frá Jacksonsýslu árið 1833.

  2. Fishing-áin Joseph Smith og Síonarfylking ferðuðust frá Kirtland, Ohio, til Missouri 1834 til að festa hina heilögu í Jackson-sýslu í sessi. K&S 105 opinberaðist hér á bökkum þessarar ár.

  3. Far West Þetta var stærsta Mormónabyggðin í Missouri. Musterislóð var vígð hér á þessum stað (sjá K&S 115). Þann 8. júlí 1838 tók Tólfpostulasveitin hér á móti köllun frá Drottni um að þjóna í trúboði á Bretlandseyjum (sjá K&S 118).

  4. Adam-ondi-Ahman Drottinn benti á þennan stað í efri hluta Missouri sem staðinn þar sem mikil samkoma mun haldin þegar Jesús Kristur kemur til þess að hitta Adam og réttláta niðja hans (sjá K&S 78:15; 107:53–57; 116).

  5. Liberty-fangelsið Joseph Smith og aðrir voru fangelsaðir hér á óréttmætan hátt frá desember 1838 til apríl 1839. Mitt á þessum erfiðleikatíma kirkjunnar ákallaði Joseph Drottin til þess að fá leiðsögn og meðtók K&S 121–123.

  6. Nauvoo Staðsett við Mississippifljótið, þetta var staður samansöfnunar hinna heilögu frá 1839 til 1846. Hér var musteri reist, og helgiathafnir hófust, svo sem skírn fyrir dána, musterisgjöf og innsiglun hjóna. Hér var Líknarfélagið stofnsett 1842. Meðal opinberana sem fengust hér eru K&S 124–129.

  7. Carthage Hér létu spámaðurinn Joseph Smith og bróðir hans Hyrum lífið sem píslarvottar 27. júní 1844 (sjá K&S 135).

  8. Vetrarstöðvar Stærsta tímabundna byggð hinna heilögu (1846–1848) á leið þeirra til Saltvatnsdalsins. Ísraelsfylking var skipulögð fyrir förina vestur á bóginn (sjá K&S 136).

  9. Council Bluffs (Kanesville) Æðsta forsætisráðið var stutt hér 27. desember 1847, með Brigham Young sem forseta.