Námshjálp
2. Palmyra-Manchester, New York, 1820–1831


2. Palmyra-Manchester, New York, 1820–1831

Kirkjusögukort 2

N

Býli Martins Harris

Macedon (sveitarfélag)

Palmyra (sveitarfélag)

Grafreitur Alvins Smith

E. B. Grandin prentsmiðja

Erie-skipaskurðurinn

Red Creek

Palmyra þorpið

Bjálkahús Josephs Smith eldra

Hathaway-lækur

Býli Josephs Smith eldra

Wayne-sýsla

Ontario-sýsla

Wayne-sýsla

Ontario-sýsla

Lundurinn helgi

Grindarhús Josephs Smith eldra

Manchester (sveitarfélag)

Canandaigua vegur

Fox vegur

Armington skólavegurinn

Farmington (sveitarfélag)

Stafford vegur

Hathaway-lækur

Kúmóra-hæðin

Kílómetrar

0 1 2

A B C D

1 2 3 4

1

2

3

4

5

6

7

8

  1. Bjálkahús Josephs Smith eldra Engillinn Moróní birtist Joseph Smith í herbergi á efri hæð þessa húss 21.–22. september 1823 (sjá JS — S 1:29–47).

  2. Býli Josephs Smith eldra Á þessu 40 hektara býli bjó Smith fjölskyldan frá 1820 til 1829

  3. Lundurinn helgi Fyrsta sýn Josephs Smith yngri birtist honum í skógi á býli Smith fjölskyldunnar snemma vors 1820 (sjá JS — S 1:11–20).

  4. Grindarhús Josephs Smith eldra Þetta hús var reist 1822 af Alvin Smith og þar bjó Smith fjölskyldan frá 1825 til 1829.

  5. Kúmórahæðin Hér lét engillinn Moróní spámanninn Joseph Smith fá gulltöflurnar 22. september 1827 (sjá JS — S 1:50–54, 59).

  6. Býli Martins Harris Þetta býli var veðsett og hluti landrýmis þess seldur til þess að greiða fyrir prentun Mormónsbókar.

  7. E. B. Grandin prentsmiðjan 5.000 eintök af Mormónsbók voru prentuð hér 1829–1830.

  8. Hathawaylækur Í þessum læk, sem fyrri ábúendur kölluðu oft Bugðulæk, voru sumar fyrstu skírnirnar framkvæmdar.