Aðalráðstefna október 2019 Laugardagsmorgunn Laugardagsmorgunn Jeffrey R. HollandBoðskapurinn, merkingin og mannfjöldinnÖldungur Holland minnir okkur á að hafa frelsarann ætíð sem þungamiðju lífs okkar, trúar og þjónustu. Terence M. VinsonSannir lærisveinar frelsaransÖldungur Vinson kennir um mikilvægi skuldbindingar þess að vera lærisveinn Jesú Krists. Stephen W. OwenVerið full trúar, ekki trúlítilBróðir Owen kennir hvernig við getum nærst andlega á heimilismiðuðu, kirkjustyrktu trúarnámi og breytni. D. Todd ChristoffersonGleði heilagraÖldungur Christofferson kennir um gleðina sem hlýst af því að halda boðorðin, sigrast á áskorunum og þjóna eins og Jesús þjónaði. Michelle D. CraigAndleg hæfniSystir Craig kennir hvernig við getum aukið andlega hæfni til að meðtaka opinberun. Dale G. RenlundStaðföst skuldbinding við Jesú KristÖldungur Renlund kennir að Guð býður okkur að láta algjörlega af gamalli háttsemi og hefja nýtt líf í Kristi og staðfesta skuldbindingu okkar með því að gera og halda sáttmála. Dallin H. OaksTreystið DrottniOaks forseti kennir að besti valkosturinn sé að treysta Drottni, þegar við höfum spurningar um eitthvað sem okkur hefur ekki verið opinberað. Laugardagssíðdegi Henry B. EyringStuðningur við aðalvaldhafa, svæðisvaldhafa Sjötíu og aðalembættismenn kirkjunnarEyring forseti kynnir nöfn kirkjuleiðtoga til stuðnings. David A. BednarVökul í stöðugri bænÖldungur Bednar notar atferli blettatígra sem rándýra, til að kenna þrjár aðferðir djöfullsins sem við þurfum að vera meðvituð um. Rubén V. AlliaudFundinn fyrir mátt MormónsbókarÖldungur Alliaud kennir hvernig trúarlegur viðsnúningur getur orðið fyrir hinn máttuga sannleika í Mormónsbók Russell M. NelsonVitni, sveitir Aronsprestdæmisins og námsbekkir StúlknafélagsinsNelson forseti tilkynnir reglubreytingar varðandi vitni og breytingar á Aronsprestdæmissveitum og námsbekkjum Stúlknafélagsins. Quentin L. CookBreytingar til styrktar ungmennumÖldungur Cook kynnir skipulagsbreytingar ætlaðar til hjálpar biskupsráðum við að einblína á þá ábyrgð sína að huga að ungmennum. Mark L. PaceKom, fylg mér – Hin forvirka varnaráætlun DrottinsPace forseti ræðir um það hvernig Kom, fylg mér, berst gegn árásum andstæðingsins og færir meðlimi nær Guði og fjölskyldum þeirra. L. Todd BudgeStöðugt og varanlegt traustÖldungur Budge kennir traust á Drottni og líkir ferð Jaredítanna við ferð okkar um jarðlífið. Jorge M. AlvaradoEftir trúarprófraun okkarÖldungur Alvarado miðlar dæmum um þá sem urðu vitni að kraftaverkum eftir trúarprófraun þeirra. Ronald A. RasbandStaðföst loforðum og sáttmálum okkarÖldungur Rasband minnir okkur á mikilvægi þess að halda sáttmála okkar við Drottin og standa við gefin loforð gagnvart honum og öðrum. Aðalfundur kvenna Reyna I. AburtoOg skjól mér veitir, Herra, dvel hjá mér!Systir Aburto ber vitni um að frelsarinn getur hjálpað öllum börnum Guðs að þrauka í gegnum andlega og líkamlega heilsubresti. Lisa L. HarknessHeiðra hans nafnSystir Harkness kennir um merkingu þess að taka á sig nafn Jesú Krists og hafa hann ætíð í huga. Bonnie H. CordonÁstkærar dæturSystir Cordon kynnir breytingar á Stúlknafélagi og kennir að þær muni hjálpa stúlkum að komast nær frelsaranum. Henry B. EyringSáttmálskonur í samfélagi GuðsEyring forseti kennir hvernig konur, sem gert hafa sáttmála, eru í félagi við Guð um að þjóna börnum hans og þannig búa sig sjálfar undir að snúa aftur til hans. Dallin H. OaksÆðstu boðorðin tvöOaks forseti útskýrir hvernig boðorðin um að elska Guð og elska náunga okkar eigi við um samskipti okkar við þá sem auðkenna sig sem LGBT eða samkynhneigða, tvíkynhneigða eða transfólk. Russell M. NelsonAndlegir fjársjóðirNelson forseti kennir að konur sem hafa hlotið gjöf prestdæmiskraftsins í musteri geti haft aðgang að krafti Guðs í lífi þeirra. Sunnudagsmorgunn Gerrit W. GongSáttmálsaðildÖldungur Gong segir frá blessunum þess að búa að sáttmálsaðild við Guð og hvert annað. Cristina B. FrancoUpplifa gleði við að miðla fagnaðarerindinuSystir Franco kennir mikilvægi þess að deila fagnaðarerindinu með þeim sem í kringum okkur eru. Dieter F. UchtdorfYkkar mikla ævintýriUchtdorf forseti kennir um lærisveinsævintýrið okkar og hvetur okkur að leita Guðs, þjóna öðrum og miðla öðrum af reynslu okkar. Walter F. GonzálezSnerting frelsaransÖldungur González kennir að frelsarinn þráir að lækna okkur og ef við komum til hans og leitum vilja hans, muni hann annaðhvort lækna okkur eða styrkja til að standast. Gary E. StevensonEkki skaltu blekkja migÖldungur Stevenson varar okkur við slægð og blekkingum andstæðingsins og hvetur okkur til að vera sterk og halda boðorð Drottins. Russell M. NelsonAnnað æðsta boðorðiðNelson forseti sýnir með dæmum hvernig kirkjan og meðlimir hennar framfylgja næstæðsta boðorði Drottins um að elska náunga okkar með hjálparstarfi. Sunnudagssíðdegi Henry B. EyringHeilagleiki og sæluáætluninEyring forseti kennir að meiri hamingja fæst með auknum heilagleika, sem hlýst með trú á Jesú Krist, iðrun og að takast á við andstreymi. Hans T. BoomÞekkja, elska og vaxaÖldungur Boom kennir að hvert okkar geti vaxið í hlutverki okkar í verki Guðs með því að vita hver við erum og síðan að þjóna öðrum af kristilegum kærleika. M. Russell BallardLáta anda okkar ríkja yfir líkama okkarBallard forseti kennir að með því að lifa réttlátlega og hafa hið andlega eðli okkar í fyrirrúmi, getum við sigrast á okkar náttúrlega manni. Peter M. JohnsonMáttur til að sigra andstæðinginnÖldungur Johnson kennir að við getum sigrast á blekkingum, truflunum og úrtölum Satans með því að biðja, læra Mormónsbók og meðtaka sakramentið. Ulisses SoaresTaka upp kross okkarÖldungur Soares býður okkur að taka upp kross okkar með því að fylgja hinu fullkomna fordæmi frelsarans og með því að fylgja kenningum hans og boðorðum. Neil L. AndersenÁvöxturÖldungur Andersen kennir að þegar við einblínum á Jesú Krist og stöndumst mótlæti af trúarstaðfestu, geti ávöxtur trésins (blessanir friðþægingarinnar) orðið okkar. Russell M. NelsonLokaorðNelson forseti hvetur meðlimi að verða heilagri, að búa sig undir næstu ráðstefnu og læra Mormónsbók.