„Hlýð þú á hann,“ Líahóna, Mars/Apríl 2022
Hlýð þú á hann
Þótt Jakob hefði haft áhyggjur af því að fara aftur til land feðra sinna vegna deilna hans og bróður síns Esaú, þá „sagði Drottinn við Jakob: ,Snúðu aftur til lands feðra þinna og til ættfólks þíns og ég mun vera með þér.‘“
Hluti af Sættir Jakobs og Esaú, eftir Francesco Hayez, Pinacoteca Tosio Martinengo, Brescia, Ítalíu, Luisa Ricciarini / Bridgeman Images