Mars/Apríl 2022 Velkomin í þessa útgáfuChad FordBreyta deilum í elskuKynning á þessari útgáfu tímaritsins, með áherslu á þemað að breyta deilum í elsku. Kirkjan er hérKuala Lumpur, MalasíuYfirlit yfir vöxt kirkjunnar í Malasíu. Hlýð þú á hannVeggspjald með listaverki og ritningarversi. D. Todd ChristoffersonHinn fágandi eldur þrengingaÖldungur Christofferson kennir að ef við leitum liðsinnis himnesks föður og Jesú Krists, munu þrengingar fága okkur en ekki yfirbuga. Helstu trúarreglurÞjóna í kirkjuköllunumHelstu reglur um þjónustu í kirkjuköllunum. Orson S. FrancoLeitið þið Krists dag hvern?Ungur maður frá Gvatemala ræðir mikilvægi þess að leita Krists dag hvern. Reglur hirðisþjónustuGuð getur liðsinnt okkur á erfiðum tímumÞessi grein kennir að við getum öðlast reynslu, trú og samkennd af raunum okkar og áskorunum, sem gerir okkur mögulegt að hjálpa öðrum. Frá Síðari daga heilögum Diana LoskiHringdu fyrst í migUng móðir hlakkar til frídags frá vinnu en er beðin að annast eldri konu sem hefur fengið heilablóðfall. Það reynist verða gefandi upplifun. Sandra MartinezMyndi ég hverfa á braut?Nýjum meðlim er misboðið á viðburði Líknarfélagsins, en ákveður að láta það ekki aftra sér frá því að halda áfram í kirkjunni. Luz Stella de Berrio ArenasSækjum musterið heimKona hjálpar veikri tengdamóður sinni með því að ímynda sér að þær fari saman í musterið. Rirhandzo NkonyaneÉg vel að hlýða á hannVitnisburður ungrar konu styrkist þegar hún er bænheyrð um að bíll fjölskyldunnar fari í gang. Chad FordSjá auglit Guðs í óvinum okkarLexíur úr Gamla testamentinu um að sigrast á átökum og erjum geta verið fyrirmynd fyrir eigið líf. Destiny YarbroHvað er í raun lotning?Með því að auka skilning okkar á lotningu, verðum við betur í stakk búin til að kenna og þjóna að hætti frelsarans og að sýna lotningu, jafnvel við ólíklegustu aðstæður. Kelly R. JohnsonDrottinn var með JósefÖldungur Johnson kennir okkur með fordæmi Jósefs frá Egyptalandi að Drottinn er ætíð með okkur, í bæði góðu og slæmu. Kom, fylg mér Samlíkingar á milli Jósefs frá Egyptalandi og Jesú KristsÝmislegt í frásögnin um Jósef frá Egyptalandi vísar til lífs og þjónustu Jesú Krists. Listaverk úr Gamla testamentinuBarnið Móse með móður sinni og systurListaverk sem sýnir atburð í Gamla testamentinu