Nóvember 2023 Kæri Líahóna lesandi,Útskýring varðandi þetta tímarit með útdrætti úr aðalráðstefnu. Russell M. Nelson forsetiHugsið himneskt!Nelson forseti kennir um mikilvægi þess að hafa trú á Jesú Krist og að taka ákvarðanir með himneska ríkið í huga. Útdráttur. Dallin H. Oaks forsetiDýrðarríkinOaks forseti kennir um dýrðarríkin eftir þetta líf og áherslur kirkjunnar á að hjálpa okkur að verða hæf fyrir æðstu gráðu himneska ríkisins. Útdráttur. Henry B. Eyring forsetiOkkar stöðugi förunauturEyring forseti kennir að við þurfum að keppa að því að hafa heilagan anda sem stöðugan förunaut okkar. Útdráttur. Öldungur David A. BednarFylgja vegi skyldunnarÖldungur Bednar tjáir þakklæti sitt fyrir þá kirkjumeðlimi sem þjóna víða um heim og eru styrkur kirkjunnar. Útdráttur. Systir Amy A. WrightStandast daginn í KristiSystir Wright kennir að með hjálp Jesú Krists getum við öll „staðist daginn“ og tekist á við og sigrast á þeim áskorunum sem við stöndum frammi fyrir. Útdráttur. Öldungur D. Todd ChristoffersonInnsiglunarvaldiðÖldungur Christofferson kennir að innsiglunarvaldið, sem löggildir allar helgiathafnir prestdæmisins og gerir þær bindandi bæði á jörðu og á himni, sé mikilvægt fyrir samansöfnun Ísraels. Útdráttur. Öldungur Neil L. AndersenTíundargreiðslur: Opna flóðgáttir himinsÖldungur Andersen kennir að Drottinn muni opna flóðgáttir himins til að úthella blessunum yfir okkur ef við greiðum tíund trúfastlega. Útdráttur. Öldungur Gary E. StevensonHvatning andansÖldungur Stevenson kennir um mikilvægi þess að leita, bera kennsl á og breyta eftir hvatningu heilags anda. Útdráttur. Öldungur Ronald A. RasbandHversu mikil skal gleði yðar verðaÖldungur Rasband kennir að fleiri trúboða þurfi til samansöfnunar Ísraels og býður eldra fólki að fara í trúboð og hafa með sér þekkingu sína og vitnisburð. Útdráttur. Systir Tamara W. RuniaSjá fjölskyldu Guðs í gegnum yfirlitslinsuSystir Runia kennir að það sé kraftur og gleði þegar við horfum á okkur sjálf og ástvini okkar út frá heildarmyndinni. Útdráttur. Öldungur Ulisses SoaresBræður og systur í KristiÖldungur Soares kennir hvernig á að varast fordóma og koma fram við hvert annað sem bræður og systur í Jesú Kristi. Útdráttur. M. Russell Ballard forsetiLof syngið honumBallard forseti vitnar um þær mörgu blessanir sem við njótum, vegna spámannsins Joseph Smith, sem endurreisti fyllingu fagnaðarerindis Jesú Krists. Útdráttur. Emily Belle Freeman forsetiGanga í sáttmálssambandi við KristFreeman forseti ber það saman að ganga á sáttmálsveginum við að ganga Slóða Jesú í Ísrael. Útdráttur. Öldungur Quentin L. CookVera hinir friðsömu fylgjendur KristsÖldungur Cook kennir að friðsamir fylgjendur Krists, sem haldi boðorð hans, verði blessaðir með friði þegar þeir standa frammi fyrir prófraunum og geti horft fram á bjarta framtíð. Útdráttur. Öldungur Dieter F. UchtdorfTýndi sonurinn og vegurinn sem liggur heimÖldungur Dieter F. Uchtdorf kennir að það sé aldrei of seint að iðrast og snúa aftur á veginn sem leiðir til Guðs. Útdráttur. Öldungur Dale G. RenlundJesús Kristur er fjársjóðurinnÖldungur Renlund kennir að þegar við einblínum á Jesú Krist og hættum að horfa út fyrir markið, munum við finna stærstu fjársjóði fagnaðarerindisins. Útdráttur. Öldungur Gerrit W. GongKærleikur talar hérÖldungur Gong kennir hvernig við getum notað þrjú kærleikstungumál fagnaðarerindisins: hlýju og lotningu, þjónustu og fórn og sáttmálsaðild. Útdráttur. Veggspjald: Hugsið himneskt!Veggspjald með orðum Nelsons forseta: „Hugsið himneskt! Veggspjald: Boð til allra ungmennaVeggspjald með boði öldungs Stevenson frá aðalráðstefnu. Einungis stafræntRáðstefnu veggfóðurVeggfóður frá aðalráðstefnu október 2023.