Börn og unglingar
Byrjaðu verkið!


„Byrjaðu verkið!“ Eigin framþróun: Leiðarvísir unglinga (2019)

„Byrjaðu verkið!“ Eigin framþróun: Leiðarvísir unglinga

Byrjaðu verkið!

Ljósmynd
fólk í fjallaklifri

Reynið að nota fyrirmyndina að Uppgötva, skipuleggja, framkvæma og íhuga, til að hjálpa ykkur að fylgja fordæmi frelsarans er þið vaxið og þroskist. Íhugið að setja markmið á hverju þessara fjögurra sviða, til að jafnvægi sé í lífi ykkar. Þið getið notað eftirfarandi síður ykkur til hjálpar. Þið getið þess í stað notað aðra dagbók eða aðferð til að setja markmið, sem hentar ykkur betur.

Munið að það er undir ykkur komið að vaxa, en þið þurfið ekki að gera þetta einsömul. Himneskur faðir vill hjálpa ykkur og þið getið beðið foreldra ykkar, leiðtoga og vini um aðstoð. Leitið líka tækifæra til að hjálpa öðrum að vaxa. Himneskur faðir vill að börn hans elski og styðji hvert annað.

Uppgötva

Hvað finnst þér að þú þurfir að læra eða bæta? Skráðu hughrif og hugmyndir er þú íhugar spurningar eins og: Hvernig get ég þroskað hæfileika mína? Hvað langar mig að gera? Hver er ábyrgð mín einmitt núna? Hvernig get ég þekkt heilagan anda? Hvernig get ég þjónað?

Ljósmynd
andlega, félagslega, vistmunalega, líkamlega

Andlegt

Dæmi: Halda dagbók, biðja dag hvern, læra ritningarnar daglega, halda hvíldardaginn heilagan

Félagslegt

Dæmi: Þjóna öðrum, forðast slúður, eignast nýja vini

Vitsmunalegt

Dæmi: Þróa áhugamál eða kunnáttu, æfa að kenna, læra fjármálastjórnun

Líkamlegt

Dæmi: Búa til og borða hollan mat, æfa, þrífa eða fegra umhverfið

Skipuleggja

Markmiðin mín:

Afhverju er þetta mikilvægt fyrir mig?

Hvernig hjálpar þetta mér að verða líkari Jesú Kristi?

Hvernig geri ég þetta:

Hvaða minni aðgerðir get ég get gert til að vinna að markmiði mínu?

Dags./Hversu oft

Dags./Hversu oft

Dags./Hversu oft

Hver getur hjálpað mér?

Framkvæma

  • Hvað er ég að læra?

  • Hvaða aðlaganir þarf ég að gera?

Íhuga

  • Hvað hef ég lært?

  • Á hvaða hátt er ég nær frelsaranum?

  • Hvernig get ég notað það sem ég hef lært til að þjóna öðrum?

Ljósmynd
tákn, halda upp á

Lokið dags.:

Ég mun halda upp á vöxt minn með því að:

Ljósmynd
merki, Framþróun barna og unglinga

Hvað mun ég gera næst?

Farðu aftur í eyðublaðið Uppgötva fyrir hugmyndir.

Prenta