Október 2013 Laugardagur, morgunhluti Laugardagur, morgunhluti Thomas S. MonsonVelkomin á ráðstefnuÞað er bæn mín að við megum fyllast af anda Drottins er við hlustum og lærum. Robert D. HalesAðalráðstefna: Styrkja trú og vitnisburðÓ, hve við höfum mikla þörf fyrir aðalráðstefnu! Fyrir tilstilli ráðstefna eflist trú okkar og vitnisburður. Ulisses SoaresVerið hógvær og af hjarta lítillátAð vera hógvær er ekki veikleikamerki, en það þýðir að sýna góðvild og gæsku. Carole M. StephensVitum við hvað við höfum?Helgiathafnir og sáttmálar prestdæmisins veita aðgang að öllum þeim blessunum sem Guð lofar okkur, og mögulegar verða fyrir friðþægingu frelsarans. Edward DubeHorfið fram á við og trúiðÍ augum Drottins snýst málið ekki svo mikið um það sem við höfum gert eða hvar við höfum verið, heldur miklu meira um hvert við erum tilbúin að fara. David A. BednarFlóðgáttir himinsVið hljótum andlegar og stundlegar blessanir er við lifum eftir tíundarlögmálinu. Dieter F. UchtdorfKomið og gangið til liðs við okkurEf þetta er þrá ykkar, er pláss fyrir ykkur í þessari kirkju, hverjar sem aðstæður ykkar eru, bakgrunnur eða styrkur vitnisburðar ykkar er. Laugardagur, síðdegishluti Laugardagur, síðdegishluti Henry B. EyringEmbættismenn kirkjunnar studdir Boyd K. PackerLykillinn að andlegri verndFriður getur tekið sér bólfestu í hjarta sérhvers manns sem snýr sér að ritningunum og opnar leið að loforðum um vernd og endurlausn. D. Todd ChristoffersonSiðferðisþrek kvennaEðli ykkar er að gera gott, að vera góðar, og þegar þið fylgið heilögum anda, munu siðferðisþrek ykkar og áhrif vaxa. S. Gifford NielsenFlýta leikáætlun Drottins!Öll þurfum við að þróa og framfylgja eigin leikáætlun, og þjóna af áhuga með fastatrúboðunum. Arnulfo ValenzuelaHið smáa og einfaldaVið skulum ná til annarra með trú og kærleika. Timothy J. DychesViltu verða heill?Er við gjörum iðrun og snúumst til Drottins verðum við heil og sekt okkar er hreinsuð burt. Jeffrey R. HollandSem ónýtt kerHvernig bregðist þið best við, ef huglægir eða tilfinningalegir erfiðleikar hrella ykkur eða ástvini ykkar? M. Russell BallardSetjið traust ykkar á DrottinVerið önnum kafin og gerið það sem þið getið við að deila þessum merka boðskap um endurreisn fagnaðarerindis Jesú Krists. Prestdæmisfundur Prestdæmisfundur L. Tom PerryKenningar og reglur TrúaratriðannaSérhvert Trúaratriði eykur einstæðu gildi sínu við skilning okkar á fagnaðarerindi Jesú Krists. Gérald CausséÞið eruð ekki lengur gestirÍ þessari kirkju eru engir ókunnugir eða útlægir. Það eru einungis bræður og systur. Randy D. FunkKölluð af honum til að kunngjöra orð hansEf þið eruð auðmjúkir, hlýðnir og hlustið á rödd andans, munuð þið finna mikla gleði í þjónustu ykkar sem trúboðar. Dieter F. UchtdorfÞú getur það núna!Svo framarlega sem við erum fúsir til að rísa aftur á fætur og halda áfram á veginum ... getum við lært nokkuð af mistökum okkar og orðið betri og hamingjusamari fyrir vikið. Henry B. EyringBinda um sár þeirraÉg bið þess að við megum búa okkur sjálfa undir að veita hverja þá prestdæmisþjónustu sem Drottinn ætlar okkur í jarðneskri ferð okkar. Thomas S. MonsonSannir hirðarHeimiliskennslan er svar við mörgum bænum og gerir okkur kleift að sjá breytingarnar sem eiga sér stað í lífi fólks. Sunnudagur, morgunhluti Sunnudagur, morgunhluti Henry B. EyringTil barnabarna minnaÞað er eitt altækt boðorð sem auðveldar erfiðleika og stuðlar að hamingjuríku fjölskyldulífi. Dallin H. OaksEnga aðra guðiErum við að tilbiðja og dýrka aðra guði eða taka eitthvað annað fram yfir Guð sem við játum að tilbiðja? Bonnie L. OscarsonSnúið yðurSönn trúarumbreyting á sér stað er þið haldið áfram að fara eftir þeim kenningum sem þið vitið að eru sannar og haldið boðorðin, dag eftir dag og mánuð eftir mánuð. Richard J. MaynesStyrkur til að standastGeta okkar til að vera réttlát allt til enda verður í beinu hlutfalli við styrk vitnisburðar okkar og dýpt trúarumbreytingar okkar. Richard G. ScottPersónulegur styrkur fyrir friðþægingu Jesú KristsMeð friðþæginu Jesú Krists getum við, hvert og eitt okkar, orðið hrein og fengið byrðinni af uppreisn okkar lyft. Thomas S. Monson„Ég mun eigi sleppa af þér hendinni né yfirgefa þig“Faðir okkar á himnum … , veit að við lærum og þroskumst og verðum sterkari við að takast á við og standast raunir sem á vegi okkar verða. Sunnudagur, síðdegishluti Sunnudagur, síðdegishluti Quentin L. CookHarmkvæli Jeremía: Varist ánauðÁskorun okkar er að forðast hvers kyns ánauð, að hjálpa Drottni að safna saman hans kjörnu og fórna í þágu upprennandi kynslóðar. Neil L. AndersenKraftur prestdæmisinsMaðurinn getur kannski dregið gluggatjöldin frá til að hleypa hlýju sólarljósinu inn í herbergið, en hann á ekki sólina, birtuna eða þann varma sem hún færir. David M. McConkieKenna með krafti og valdi GuðsDrottinn hefur séð öllum verðugum Síðari daga heilögum fyrir leið til að kenna á sama hátt og frelsarinn. Kevin S. HamiltonHalda stöðugt fastÉg bið þess að við fáum haldið fast í járnstöngina, sem leiðir okkur í návist okkar himneska föður. Adrián OchoaHorfið uppÍ dag er tími til að horfa upp til uppsprettu sannleikans og tryggja það að vitnisburðir okkar séu sterkir. Terence M. VinsonNálgast GuðFrelsarinn vill að við elskum hann það heitt að við séum fús til að stilla vilja okkar að hans. Russell M. NelsonÁkvarðanir fyrir eilífðinaSkynsamleg hagnýting á því frelsi, að geta tekið eigin ákvarðanir, skiptir sköpum fyrir andlegan þroska okkar, nú og um eilífð. Thomas S. MonsonUns við hittumst á nýMegum við sýna hvert öðru aukna gæsku og megum við ætíð helga okkur verki Drottins. General Relief Society Meeting General Relief Society Meeting Linda K. BurtonKrafturinn, gleðin og kærleikurinn sem stafa af því að halda sáttmálaÉg býð sérhverri okkar að meta hversu mikið við elskum frelsarann, og nota sem mælistiku hversu glaðlega við höldum sáttmála okkar. Carole M. StephensVið höfum mikla ástæðu til að fagnaÞegar þið vakið yfir öðrum og þjónið á yfirlætislausan og einfaldan hátt, eruð þið á virkan hátt að taka þátt í starfi sáluhjálpar. Linda S. ReevesGerið tilkalls til blessana sáttmála ykkarÞegar við endurnýjum og heiðrum sáttmála okkar getur byrði okkar orðið léttari og við getum stöðugt orðið hreinni og sterkari. Thomas S. MonsonVið göngum aldrei einSá dagur mun koma að þið standið til hliðar og horfið yfir erfiðleikatíma ykkar og gerið ykkur grein fyrir því að hann var alltaf þar við hlið ykkar.