Janúar 2021 Vísar okkur öllum til Jesú Krists Hlýð þú á hannMynd af Kristi með ritningaversi úr Kenningu og sáttmálum Ný útgáfa fyrir heimslæga kirkju Russell M. Nelson, forsetiVaxa inn í reglu opinberunarNelson forseti kennir hvernig hlýða má oftar og betur á Drottin. Guð talar til okkar í dagYfirlit um hvað opinberun er og hvernig við getum hlotið hana. Khumbulani D. MdletsheHvernig kirkjusögunám styrkti trú mínaMeðlimur segir frá því hvernig kirkjusögunám hans hefur styrkt trú hans og gert hann að betri lærisvein Krists. Jean B. BinghamKonur og sáttmálskrafturSystir Jean B. Bingham útskýrir hvernig konur geta skilið forréttindi sín og kraftinn sem þær hafa sökum prestdæmisins. Hvernig blessar hið endurreista fagnaðarerindi okkur?Námshjálp fyrir lestrarefni Kom, fylg mér þessa mánaðar. Jan E. NewmanVirði hverrar sálarBróðir Jan E. Newman útskýrir að sérhver sál er dýrmæt himneskum föður. Douglas G. RichensBoðskapur vonar fyrir þá sem eru í fangelsisvistunOrð vonar og hvatningar fyrir þá sem eru í fangelsisvistun. Marissa WiddisonVeita þeim hirðisþjónustu sem eru í fangelsisvistunHugmyndir að því hvernig við getum veitt þeim hirðisþjónustu sem eru í fangelsisvistun. Lucy Stevenson EwellHjálpa börnum að búa sig undir skírnGagnlegar leiðir fyrir foreldra eða leiðtoga til að búa börn undir skírn. Kenning og sáttmálar í áranna rásEfnislegar og sögutengdar breytingar á Kenningu og sáttmálum. Íslandssíður „Elífðar yfirsýn“