Apríl 2012 Laugardagur, morgunhluti Laugardagur, morgunhluti Thomas S. MonsonEr við komum saman að nýjuHimneskur faðir hugar að hverju okkar og minnist þarfa okkar. Megum við fyllast anda hans þegar við njótum þess sem fram fer á þessari aðalráðstefnu. Boyd K. PackerSmásveinn skal gæta þeirraEiginmaður og eiginkona ættu að skilja að mikilvægasta köllun þeirra ‒ sem þau verða aldrei leyst frá ‒ er gagnvart hvort öðru og síðan börnum þeirra. Cheryl A. EsplinKenna börnum okkar að skiljaAð kenna börnum okkar að skilja er meira en að miðla upplýsingum. Það er, að hjálpa börnum okkar að finna kenninguna í hjörtum sér. Donald L. HallstromSnúast til trúar á fagnaðarerindið fyrir tilverknað kirkju hansTilgangur kirkjunnar er að hjálpa okkur að lifa eftir fagnaðarerindinu. Paul E. KoellikerHann elskar okkur sannlegaVegna þessarar himnesku forskriftar fjölskyldunnar, skiljum við betur að faðir okkar á himnum elskar sérhvert okkar fullkomlega og að jöfnu. Dallin H. OaksFórnÞjónusta okkar og fórnir eru mikilvægasti tjáningarmátinn um þá skuldbindingu að þjóna meistara okkar og samferðafólki. Henry B. EyringFjöll til að klífaEf við eigum trú á Jesú Krist, geta bæði erfiðu tímarnir sem þeir auðveldu verið okkur blessun. Laugardagur, síðdegishluti Laugardagur, síðdegishluti Jeffrey R. HollandVerkamenn í víngarðinumÉg bið ykkur að hlusta á það sem heilagur andi segir ykkur nú, einmitt á þessari stundu, að ykkur beri að taka á móti friðþægingargjöf Drottins Jesú Krists. Robert D. HalesKoma til sjálfs sín: Sakramentið, musterið og fórn í þjónustuVið umbreytumst og verðum andlega sjálfbjarga þegar við lifum bænheit eftir sáttmálum okkar. Ulisses SoaresVera á svæði Drottins!Við þurfum því að spyrja okkur dag hvern: „Staðset ég mig með gjörðum mínum á svæði Drottins eða óvinarins?” David S. BaxterTrú, þolgæði, lífsfylling: Boðskapur fyrir einstæða foreldraÞið reynið að ala upp börn ykkar í réttlæti og sannleika, meðvitaðuð um að þótt þið fáið ekki breytt fortíðinni getið þið mótað framtíðina. Quentin L. CookSamstillt tónlist trúarGuð elskar öll sín börn. Hann þráir að þau komi öll til sín. Hann þráir að sérhver verði samhljóma hinni helgu tónlist trúar. Richard G. ScottHvernig hljóta á opinberun og innbástur fyrir eigið lífHvers vegna þráir Drottinn að við biðjum til hans og spyrjum? Því það er þannig sem opinberun hlýst. Prestdæmisfundur Prestdæmisfundur David A. BednarKraftur himinsPrestdæmishafar, bæði ungir og aldnir, þurfa bæði valdsumboðið og kraftinn ‒ hina nauðsynlegu heimild og hina andlegu getu til að verða fulltrúar Guðs í sáluhjálparstarfinu. Richard C. EdgleyBjörgun til raunverulegs vaxtarAð frelsa sálir er verk sem frelsarinn hefur kallað okkur öll til að vinna. Adrián OchoaAronsprestdæmið: Rísið og notið kraft GuðsNota þarf prestdæmið til að koma góðu til leiðar. Þið eruð kallaðir til að „[rísa] og láta ljós [ykkar] skína,” en ekki hylja ljós ykkar myrkri. Dieter F. UchtdorfTilgangur prestdæmisþjónustuAð skilja tilgang fagnaðererindisins og tilgang prestdæmisins hjálpar okkur að greina guðlegan tilgang alls þessa. Henry B. EyringFjölskyldur undir sáttmálaEkkert sem fjölskyldu ykkar hefur eða getur hlotið er mikilvægara en blessanir innsiglunar. Thomas S. MonsonFúsir og verðugir til þjónustuKraftaverk gerast allsstaðar þar sem skilningur er á prestdæminu, kraftur þess er virtur og honum réttilega beitt, og trú er sýnd. Sunnudagur, morgunhluti Sunnudagur, morgunhluti Dieter F. UchtdorfHinum miskunnsama mun miskunnað verðaÞegar hjörtu ykkar eru fyllt elsku Guðs, verðum við „[góðviljuð hvert við annað, miskunnsöm, fús til að fyrirgefa].“ Russell M. NelsonGuði sé þökkHversu miklu betra það væri ef allir gerðu sér betur grein fyrir forsjá Guðs og kærleika og létu í ljós þakklæti til hans. Ronald A. RasbandSérstakar lexíurVon mín og bæn er sú að við megum halda áfram að bera byrðar okkar drengilega og ná til þeirra meðal okkar sem þjást. Julie B. BeckHugsjón spámannanna varðandi Líknarfélagið: Trú, fjölskylda, líknTrú, fjölskylda og líkn ‒ þessi þrjú einföldu orð hafa verið notuð til að lýsa hugsjón spámannanna varðandi systurnar í kirkjunni. D. Todd ChristoffersonKenning KristsÍ kirkjunni í dag, alveg eins og til forna, snýst staðfesting á kenningum Krists, eða leiðrétting á afbrigðum frá kenningu, um guðlega opinberun. Thomas S. MonsonKapphlaup lífsinsHvaðan komum við? Hvers vegna erum við hér? Hvert förum við að þessu lífi loknu? Svörin við þessum altæku spurningum eru ekki lengur hulin ráðgáta. Sunnudagur, síðdegishluti Sunnudagur, síðdegishluti L. Tom PerryKraftur björgunarVið getum bjargast frá leiðum illsku og óréttlætis með því að snúa okkur að kennslunni í hinum heilögu ritningum. M. Russell BallardAð hið týnda megi finnastEr þið leitist við að lifa samkvæmt fagnaðarerindi og kenningu Krists, þá mun heilagur andi leiðbeina ykkur og fjölskyldu ykkar. O. Vincent HaleckSýn á aðgerðirEf við eigum að njóta velgengni í stað þess að komast á glapstigu, þá verðum við að sjá okkur sjálf eins og frelsarinn sér okkur. Larry Y. Wilson„Aðeins eftir reglum réttlætisins“Skynsamir foreldrar búa börn sín undir að komast af án þeirra. Þeir sjá börnum sínum fyrir tækifærum til þroska, er þau ná andlegri getu til að iðka sjálfræði sitt réttilega. David F. EvansVar það þess virði?Starf okkar og gleði í lífinu þarf að felast í því að miðla fagnaðarerindinu á náttúrulegan og eðlilegan hátt til þeirra sem okkur er annt um og við elskum. Paul B. PieperVarðveita hið heilagaHið heilaga á að meðhöndla af meiri aðgát, gefa því meiri gaum og sýna því meiri lotningu. Neil L. AndersenHvað virðist Kristi um mig?Þegar við elskum hann, treystum honum, trúum honum og fylgjum honum, munum við skynja elsku hans og velþóknun. Thomas S. MonsonEr við ljúkum þessari ráðstefnuMegið þið ígrunda sannleikann sem þið hefið heyrt og megi hann hjálpa ykkur að verða jafnvel enn betri en þið voruð áður en ráðstefnan hófst. Aðalfundur Stúlknafélagsins Aðalfundur Stúlknafélagsins Ann M. DibbRísið og látið ljós ykkar skínaEitt það besta sem við getum gert til að rísa og láta ljós okkar skína er að hlýða boðorðum Guðs af sjálfsöryggi. Mary N. CookSækist eftir fræðslu: Þið hafið verk að vinnaVerið börnum ykkar og framtíðarheimili ykkar til blessunar með því að fræðast nú eins mikið og þið getið. Elaine S. DaltonNú er tíminn til þess að rísa og láta ljós sitt skína!Sem dætur Guðs fæddust þið til að leiða aðra.