Apríl 2019 Laugardagsmorgunn Ulisses SoaresHvernig fæ ég skilið?Öldungur Soares útskýrir að ábyrgð okkar allra sé að læra fagnaðarerindið og kenna það fjölskyldu okkar og öðrum. Becky CravenVandvirkur eða værukærSystir Craven kennir mikilvægi þess að vera vandvirkur frekar en værukær í starfi okkar. Brook P. HalesSvör við bænumÖldungur Hales miðlaði þremur frásögnum til að útskýra hvernig himneskur faðir bænheyrir okkur á ólíkan hátt. Dieter F. UchtdorfTrúboðsstarf: Gefa af hjartans listÖldungur Uchtdorf veitir fimm ráð sem tengjast þátttöku í trúboðsstarfi. W. Christopher WaddellÁ sama hátt og hann gerðiWaddell biskup ræðir um mikilvægi þess að fylgja fordæmi frelsarans við þjónustu hinna nauðstöddu og annarra. Henry B. EyringHeimili þar sem andi Drottins dvelurEyring forseti útskýrir hvernig skapa á heimili sem laðar að anda Drottins. Laugardagssíðdegi Dallin H. OaksEmbættismenn kirkjunnar studdirOaks forseti mun nú kynna ykkur aðalvaldhafa, svæðishafa Sjötíu og aðalforsætisráð aðildarfélaga kirkjunnar til stuðnings. Kevin R. JergensenSkýrsla endurskoðunardeildar kirkjunnar, 2018Bróðir Jergensen kynnir endurskoðunarskýrslu fyrir 2018. M. Russell BallardHið sanna, hreina og einfalda fagnaðarerindi Jesú KristsBallard forseti kennir að gleði hljótist af því að lifa eftir fagnaðarerindinu á einfaldan hátt, með því halda tvö æðstu boðorðin. Hvíldardagurinn og hirðisþjónusta eru lykilleiðir til að halda þau boðorð Mathias HeldLeita þekkingar með andanumÖldungur Held kennir okkur hvers vegna við þurfum að læra að greina sannleikann í gegnum innblástur heilags anda, frekar en að treysta einungis á rökhugsun. Neil L. AndersenAuga trúarinnarÖldungur Andersen kennir að við getum þekkt sannleik úr ritningunum, einkabænum, reynslu, leiðbeiningum lifandi spámanna og postula, og leiðsögn heilags anda. Takashi WadaEndurnærast af orði KristsÖldungur Wada greinir frá blessununum sem við hljótum af því að koma endurnærast af orði Krists. David P. HomerHlusta á rödd hansÖldungur Homer kennir um mikilvægi þess að bera kennsl og hlýða á rödd Guðs. Jeffrey R. HollandSjá, GuðslambiðÖldungur Holland kennir að sakramentissamkoma sé okkar helgasta stund vikunnar og útskýrir hvernig gera má helgiathöfn sakramentis innihaldsríkari í lífi okkar. Aðalfundur prestdæmisins Gary E. StevensonLeikkerfabók prestdæmisinsÖldungur Stevenson kennir að við verðum að gera persónulega áætlun svo að við vitum hvað gera skal, er við stöndum frammi fyrir freistingum. Carl B. CookSveitin: Kærkominn staðurÖldungur Carl B. Cook segir frá því hvernig grein í Botswana stækkaði þegar hópur ungra prestdæmishafa bauð öðrum prestdæmishöfum að sameinast Drottni í prestdæmissveitum þeirra. Kim B. ClarkLíta til Jesú KristÖldungur Clark kennir að við þurfum að líta til Jesú Krists á sama hátt og hann leit til föðurins. Þegar við gerum það, mun frelsarinn hjálpa okkur, sem öldungum í Ísrael, að lifa eftir sáttmálum okkar og efla kallanir okkar. Henry B. EyringMáttur trúarlegs stuðningsEyring forseti býður okkur að styðja og kirkjuleiðtoga. Dallin H. OaksHver verður útkoman?Oaks forseti útskýrir að við getum tekið betri ákvarðanir með því að meta valkostina og íhuga útkomu þeirra. Russell M. NelsonVið getum gert betur og verið betriNelson forseti kennir iðrun og býður prestdæmishöfum að iðrast, svo þeir eigi betur með að iðka kraft prestdæmisins. Sunnudagsmorgunn Dale G. RenlundOfgnótt blessanaÖldungur Renlund kennir að himneskur faðir og Jesús Kristur þrá að blessa okkur, en við verðum að hafa trú á Krist og hlýða þeim lögmálum sem blessanir hans eru bundnar. Sharon EubankKristur: Ljósið sem lýs í myrkriSystir Eubank kennir að ef við gerum Krist að þungamiðju lífs okkar, mun hann styðja okkur í mótlæti okkar og vera ljósið sem lýsir okkur í myrkrinu. Quentin L. CookHeit elska til barna föður okkarÖldungur Cook útskýrir hlutverk kærleikans við miðlun fagnaðarerindisins, í musteris- og ættarsögustarfi og í heimilismiðuðu trúarnámi. D. Todd ChristoffersonUndirbúningur fyrir síðari komu DrottinsÖldungur Christofferson lýsir því hvernig Síðari daga heilagir undirbúa jörðina fyrir síðari komu Jesú Krists. Tad R. CallisterFriðþæging Jesú KristsBróðir Callister kennir okkur hvernig friðþæging Jesú Krists hjálpi til við að sigrast á hindrununum í framþróun okkar. Russell M. Nelson„Kom, fylg mér“Nelson forseti kennir að við verðum að gera sáttmála við Guð, til að hljóta upphafningu með fjölskyldum okkar. Sunnudagssíðdegi Dallin H. OaksHreinsuð með iðrunOaks forseti kennir að friðþæging Jesú Krists gerir iðrun og fyrirgefningu öllum mögulega, sé farið að fyrirskipuðum skilyrðum frelsarans. Juan Pablo VillarÆfa okkar andlegu vöðvaÖldungur Villar kennir okkur að starfa í trú á Jesú Krist, en ekki einungis að lesa og læra um trú. Gerrit W. GongGóður hirðir, lamb GuðsÖldungur Gong kennir að Jesús er góði hirðirinn, sem kallar á okkur, safnar okkur saman og kennir okkur að þjóna. David A. BednarUndir það búin að öðlast allt sem gagnlegt erÖldungur Bednar ræðir þætti hinnar heimilismiðuðu og kirkjustyrktu trúarfræðslu. Kyle S. McKayHin áþreifanlega gæska GuðsÖldungur McKay vitnar um þær blessanir sem þeir samstundis hljóta er ákalla Drottin. Ronald A. RasbandByggja andlegt varnarvígiÖldungur Rasband kennir að við getum sneitt hjá framrás óvinarins með því að byggja vígi andlegs styrks. Russell M. NelsonLokaorðNelson forseti lýkur aðalráðstefnunni, kynnir ný musteri og hvetur okkur öll til að vera sannir lærisveinar Jesú Krists.