Líahóna, apríl 2009 Fullorðnir Boðskapur Æðsta forsætisráðsins 2 Kenna sanna kenningu Henry B. Eyring forseti Boðskapur heimsóknarkennara 25 Kannið ritningarnar af kostgæfni Greinar 8 Hann er upprisinn Málverk af hinum upprisna Drottni í gamla og nýja heiminum bera því vitni að hann er upprisan og lífið. 14 Hvaða þýðingu hefur friðþægingin fyrir þig? Öldungur Cecil O. Samuelson yngri Hún er eina víðtæka lækningin á sársauka okkar, syndum, freistingum og vonbrigðum. 20 Rödd góða hirðisins Sherry Cartwright Zipperian Að þekkja rödd góða hirðisins er afgerandi fyrir eilíft öryggi okkar. 26 Nám og Síðari daga heilagir Öldungur Dallin H. Oaks og Kristen M. Oaks Af eigin reynslu kenna öldungur og systir Oaks mikilvægi náms fyrir Síðari daga heilaga. 38 Tendrar vonarljós Michael R. Morris Brasilískir Síðari daga heilagir segja frá því hvernig varanlegi menntunarsjóðurinn hefur blessað líf þeirra. Þættir 44 Frá Síðari daga heilögum Sögleg þjónusta; ritningarlestur; ákvörðun um trúboð; bæn fyrir deyjandi föður. 48 Notkun blaðsins Hugmyndir fyrir fjölskyldukvöld; efni þessa blaðs; velheppnað fjölskyldukvöld. Unglingar Greinar 32 Aukamílan Paul VanDenBerghe Hve langt getur örlítil aukaáreynsla náð? 36 Miðnæturolían logar ekki Cinthya Verónica Salazar Márquez Hlýðni við reglur fagnaðarerindisins stuðlaði að velgengni í skóla og jafnvægi í lífi mínu. Þættir 21 Veggspjald Lærið af mér 22 Spurningar og svör Foreldrar mínir eru ekki virkir í kirkjunni. Hvernig get ég haldist sterk án þeirra stuðnings? 24 Orð á orð ofan Jakbr 1:5–6 Ritningin sem leiddi spámanninn Joseph að lundinum getur einnig hjálpað þér að finna svörin. 43 Vissir þú? Börn Kom, heyrið spámann hefja raust B2 Snúa örugg til himnesks föður Dieter F. Uctdorf forseti Greinar B8 Spurningar og svör um skipulag kirkjunnar B12 Spenntur að læra Lena Harper Þættir B4 Samverustundin Jesús Kristur er frelsari minn Cheryl Esplin B6 Frá vini til vinar Loforð spámanns öldungur Octaviano Tenorio B10 Úr lífi spámannsins Josephs Smith Sættast við óvini sína B15 Tónlist Ég fús er að skírast B16 Litasíða Reyndu að finna CTR (VR) hring falinn í þessu blaði. Veldu réttu síðuna! Kápa Forsíða: Kristur í Emmaus, Walter Rane. Baksíða: Ljósmynd: John Luke. Kápusíða Barnavinar Teikning: Jim Madsen Frá lesendum