Nóvember 2022 Kæri Líahóna lesandi,Útskýring varðandi þetta tímarit með útdrætti úr aðalráðstefnu. Russell M. Nelson forsetiHvað er sannleikur?Nelson forseti ítrekar kenningar Drottins varðandi ofbeldi og vitnar um að Guð er uppspretta alls sannleika. Útdráttur. Russell M. Nelson forsetiSigrast á heiminum og finna hvíldNelson forseti ber vitni um að við getum sigrast á heiminum og fundið hvíld fyrir kraft Jesú Krists, sem við fáum aðgang að í gegnum sáttmála okkar. Útdráttur. Russell M. Nelson forsetiEinblínið á musteriðNelson forseti ræðir mikilvægi mustera og tilkynnir um fyrirhugaða byggingu fleiri mustera. Útdráttur. Dallin H. Oaks forsetiAðstoð við hina fátæku og aðkrepptuOaks forseti kennir að Guð innblási mörg samtök og einstaklinga til að aðstoða þá sem eru þurfandi og að kirkjan hafi skuldbundið sig til að starfa með öðrum í því verki. Útdráttur. Henry B. Eyring forsetiArfleifð hvatningarEyring forseti sýnir hvernig móðir hans og spámaðurinn Mormón hvöttu afkomendur sína til að verða hæfa fyrir eilíft líf, með því að takast á við allar prófraunir jarðlífsins. Öldungur Dieter F. UchtdorfJesús Kristur er styrkur ungmennaÖldungur Uchtdorf kennir að Jesús Kristur sé besti leiðarvísirinn til að fylgja við ákvarðanatökur. Hann kynnir einnig nýja leiðarvísinn Til styrktar ungmennum. Útdráttur. Veggspjald: Hafið þið lesið hann?Veggspjald um hinn nýja leiðarvísi Til styrktar ungmennum. Systir Tracy Y. BrowningSjá meira af Jesú Kristi í lífi okkarSystir Browning hvetur okkur til að skoða líf okkar út frá sjónarhorni fagnaðarerindisins, til að sjá meira af frelsaranum í lífi okkar. Útdráttur. Öldungur Dale G. RenlundRammi fyrir persónulega opinberunÖldungur Renlund kennir hvernig meðtaka á persónulega opinberun með heilögum anda og hvernig forðast á blekkingu. Útdráttur. Öldungur Ronald A. RasbandÍ dagÖldungur Rasband segir frá því fordæmi Nelsons forseta að gefa öðrum Mormónsbók og hvernig hann sjálfur hefur reynt að fylgja fordæmi spámannsins og býður öllum að gera slíkt hið sama. Útdráttur. M. Russell Ballard forsetiFylgja Jesú Kristi í trú við hvert fótmálBallard forseti kennir að Jesús Kristur muni liðsinna okkur á erfiðum tímum, á sama hátt og hann gerði við brautryðjendurna, ef við fylgjum honum í trú. Útdráttur. Systir Kristin M. YeeHöfuðdjásn í stað ösku: Hinn læknandi vegur fyrirgefningarSystir Yee kennir að við séum blessuð er við fylgjum frelsaranum á læknandi vegi fyrirgefningar. Útdráttur. Öldungur Ulisses SoaresÍ samstarfi með DrottniÖldungur Soares kennir að þegar konur og karlar vinna saman í sönnu og jöfnu hjónabandssamstarfi, muna þau njóta þeirrar einingar sem frelsarinn kennir. Útdráttur. Öldungur D. Todd ChristoffersonKenningin að tilheyraÖldungur Christofferson kennir að kenningin um að tilheyra feli í sér að meðtaka fúslega fjölbreytileika, vera fús til að þjóna og fórna og þekkja hlutverk frelsarans. Útdráttur. Systir Michelle D. CraigHeilshugarSystir Craig kennir okkur þríþættan sannleik sem getur hjálpað okkur að vaxa sem lærisveinar og í trausti á Drottin í raunum okkar. Útdráttur. Öldungur Neil L. AndersenKoma nær frelsaranumÖldungur Andersen kennir að við getum búið okkur undir síðari komuna, með því að gera sáttmála og styrkja skuldbindingu okkar við frelsarann. Útdráttur. Öldungur Jeffrey R. HollandLyft upp á krossinumÖldungur Holland kennir hvað það þýðir að taka upp kross sinn sem lærisveinn Jesú Krists. Útdráttur. Systir J. Anette DennisHans ok er ljúft og byrði hans léttSystir Dennis kennir að við ættum að forðast að dæma aðra og þess í stað ættum við að vera samúðarfull og ástúðleg gagnvart öllum. Útdráttur. Öldungur Gerrit W. GongVaranleg hamingjaÖldungur Gong kennir að við munum finna eilífa gleði með fjölskyldu okkar, ef við fylgjum áætlun Guðs fyrir okkur. Útdráttur. Steven J. Lund forsetiVaranlegt lærisveinslífLund forseti lýsir þeim andlega styrk sem FSY ráðstefnur veita og kennir hvernig ungt fólk getur viðhaldið þeim styrk. Útdráttur. Öldungur David A. BednarÍklæð þig styrk þínum, SíonÖldungur Bednar notar dæmisöguna um konunglegu brúðkaupsveisluna til að kenna að við getum verið útvalin af Drottni með því að nota sjálfræði okkar réttlátlega. Útdráttur. Öldungur Gary E. StevensonAð næra og gefa vitnisburð ykkarÖldungur Stevenson kennir hvað vitnisburður er og mikilvægi þess að viðhalda sterkum vitnisburði og gefa hann í orði og verki. Útdráttur. Öldungur Quentin L. CookVerið trú Guði og verki hansÖldungur Cook kennir um mikilvægi þess að öðlast eigin vitnisburð um Jesú Krist, iðrast synda okkar og vera trú Guði og verki hans. Útdráttur. Einungis stafræntRáðstefnuveggspjöldRafræn veggspjöld frá aðalráðstefnu í október 2022.