Júlí/Ágúst 2022 Kæru vinirLesið boðskap um musteri. Vinir með póstiLesið póst frá vinum okkar alls staðar að úr heiminum! Henry B. EyringLjós og friður musterisinsLesið boðskap Henrys B. Eyring forseta um þjónustu í musterinu. Noelle BarrusEldiviðarkeppniLuke og systkini hans fylgja spámanninum með því að safna saman eldiviði til viðbúnaðar. Kynnist Septream frá KambódíuKynnist Septream frá Kambódíu og lærið hvernig hann hjálpar eins og Jesús gerði. Jesús mettaði hina hungruðuLesið sögu um það hvernig Jesús mettaði hina hungruðu og ráðgerið síðan að hjálpa eins og hann gerði. Kveðja frá Kambódíu!Lærið meira um Kambódíu með Margo og Paolo. Leslie BornNýr skóli, nýr vinurÞótt Ada tali ekki kínversku eignast hún vin í nýja skólanum hennar í Tævan. Finnið það!Getið þið fundið hlutina sem eru faldir í myndinni? Paisley B.BaksviðsdramaPaisley B. segir sögu um góðvild og að koma öðrum til varnar. Charlotte LarcabalLjúfasta markmiðiðDavid setur sér markmið um að búa sig undir að fara í Dúbæ musterið þegar byggingu þess lýkur. MusterisferðKynnið ykkur hina mismunandi hluta musterisins og hvað þar er gert. Noelle BarrusEftirlætis lag FatimuFatima miðlar skólabekk sínum Barnafélagslagi. Fylgja Jesú í sameininguSafn tilvitnana frá börnum víða að úr heiminum. Lucy Stevenson EwellHin langa leit MichaelsMichael lærir um kirkjuna í tímariti og leitar til að læra meira. Hetjuspjöld ritningannaSafnið spjöldum til að læra um mikilvægt fólk í Gamla testamentinu! Í þessum mánuði: Hanna og Samúel Konur í Gamla testamentinuLærið meira um konur í Gamla testamentinu í þessum samstæðuleik. Elía og hin hljóða, kyrrláta röddLesið frásögn Gamla testamentisins um Elía heyra hina hljóðu, kyrrlátu rödd. Ég get skynjað heilagan andaKennið börnunum um fagnaðarerindið á litasíðunni. Boðskapur þessa mánaðar er: „Ég get skynjað heilagan anda.“ Sálmarnir kenna um JesúLesið um Sálmana í Gamla testamentinu. Jesús sagðiVeggspjald með orðtakinu: „Jesús sagði að hann myndi liðsinna mér.“ Kæru foreldrarLesið boðskap fyrir foreldra um það hvernig hjálpa má börnum að takast á við tilfinningalegar áskoranir.