Þegar börn ykkar eldast, munu þau taka mikilvæg ný skref í lífinu – eins og að hætta í Barnafélaginu, byrja í nýjum námsbekk í skólanum eða fara í musterið í fyrsta sinn. Þið getið hjálpað þeim við þann undirbúning og verið viss um það sem næst kemur. Þið getið byrjað með hugmyndirnar á síðum 36 og 38.