„Meðtaka sakramentið,“ Barnavinur, ágúst 2023, 33.
Meðtaka sakramentið
Við tökum sakramentið í hverri viku. Það hjálpar okkur að minnast Jesú Krists og við lofum að fylgja honum.
Áður en ég meðtek sakramentið, þá get ég …
-
Sungið sálm
-
Fylgst með því þegar brauðið og vatnið eru undirbúin
-
Hlustað á sakramentisbænirnar
Þegar sakramentinu er útdeilt, þá get ég …
-
Tekið á móti brauðinu og vatninu af lotningu
-
Hugsað um það sem Jesús gerði fyrir mig og hversu mikið hann elskar mig
-
Minnst skírnarsáttmála míns
Eftir útdeilingu sakramentisins, þá get ég minnst Jesú og fylgt honum alla vikuna með því að …
-
Halda boðorð hans
-
Sýna öðrum góðvild
-
Fylgja hvatningu heilags anda
-
Spyrja sjálfa/n mig: „Hvað myndi Jesús gera?“