„Kirkjuratleikur,“ Barnavinur, ágúst 2023, 32.
Kirkjuratleikur
Kirkjan er staður þar sem hægt er að læra, skemmta sér og hjálpa öðrum. Komist að því hversu marga hluti af þið getið gert á listanum!
-
Takast í hendur við biskup ykkar eða greinarforseta
-
Hjálpa til við að raða upp stólum eða tína rusl
-
Læra sálm eða Barnafélagssöng
-
Bjóða fram aðstoð ykkar í Barnafélaginu
-
Hlusta á ræðurnar í sakramentissamkomu
-
Læra nafn einhvers í Barnafélaginu
-
Miðla einhverjum ritningarversum
-
Þakka Barnafélagskennara ykkar
-
Hlusta á aðra þegar þeir eru að tala
-
Svara spurningu í bekknum
-
Biðja Barnafélagsleiðtoga um eintak af Leiðarvísi barna
-
Tala við einhvern sem er nýr