2023
Sáðmaðurinn
Mars 2023


„Sáðmaðurinn,“ Til styrktar ungmennum, mars 2023.

Dæmisögur frelsarans

Sáðmaðurinn

Matteus 13:3–9, 18–23; Markús 4:3–9, 14–20; Lúkas 8:4–8, 11–15

veggspjald

Hala niður PDF-skjali

Sáðmaðurinn

Frelsarinn og þjónar hans

Sáðkorn

Orð Guðs

Dreift í mismunandi jarðveg

Boðað fólki sem er mismunandi undirbúið fyrir orðið.

Vegkantur

Hert hjarta, óundirbúið, engin þrá eftir réttlæti

Fuglar átu sáðkornið

Djöfullinn tekur orðið úr hjarta þess.

Grýttur jarðvegur

Engin rótfesta í fagnaðarerindinu, engin trú

Óx upp, sviðnaði og visnaði

Þrengingar og ofsóknir snúa þeim fljótt frá orðinu.

Þyrnar

Áhyggjur heimsins, svik auðæfa

Var kæft

Veraldlegir hlutir kæfa fagnaðarerindið og áhrif þess.

Góður jarðvegur

Heiðarlegt og gott hjarta, trúarumbreyting

Leiðir fram ávöxt

Það tekur á móti fagnaðarerindinu, lifir eftir því og leitar eftir dýpri trúarumbreytingu.