Mars 2023 Minnisbók aðalráðstefnuMinnisbók til að aðstoða ungmenni við undirbúning og þáttöku í aðalráðstefnu í apríl 2023. TengjastStutt kynning og vitnisburður frá Rikuto I., pilti frá Japan. Öldungur Dieter F. UchtdorfFriður til að takast á við storma lífsinsÖldungur Uchtdorf kennir á hvaða hátt Jesús Kristur segir: „Haf hljótt um þig“ í lífsstormum ykkar. David A. EdwardsAlmennar reglur, sérstakir valkostirHvað gerum við þegar fólk lifir ekki eftir almennum reglum á sama sérstaka hátt? Sandra EdwardsReiðubúinn til að verða trúboðiHér eru nokkur mikilvæg atriði sem þarf að hafa í huga er þið búið ykkur undir að þjóna í trúboði. Kom, fylg mérJessica BrousseauJesús Kristur: Friður í stormumUngt fólk fann frið fyrir tilstilli Jesú Krists, er það tókst á við miklar þrengingar í lífi sínu. David Dickson og Emily JonesÞegar þið eruð dæmd af ósanngirniFrásögn um það hvernig ungur maður sigraðist á þeim tilfinningum að vera dæmdur af ósanngirni. Marissa WiddisonHvernig frelsarinn kom fram við konurLærið í Nýja testamentinu hvernig frelsarinn kom fram við konur af virðingu. Priscilla Biehl Motta og Jessica Zoey StrongVerða sannur afreksmaðurFelipe er einn af þeim bestu í heiminum í bardagaíþróttum eins og karate, júdó og MMA. Að þjóna í trúboði er þó forgangsverkefni hans. Allt megna ég fyrir hjálp KristsRuby H.Frelsarinn veit hvernig á að hjálpa mér að takast á við krabbameinUng kona kemst að því að hún þjáist af alvarlegum heilsubresti og lærir síðan margt um friðþægingu frelsarans. Allt megna ég fyrir hjálp KristsKenneth B.Við getum iðrastUngur maður sem hefur gert mistök lærir um blessanir þess að snúa sér til Drottins og leitast eftir því að iðrast. Spurningar og svör Spurningar og svörHvernig get ég hjálpað þeim vinum mínum sem ekki eru virkir í kirkjunni að styrkja vitnisburð sinn?Ungmenni svara spurningunni: „Hvernig get ég hjálpað þeim vinum mínum sem ekki eru virkir í kirkjunni að styrkja vitnisburð sinn?“ Kjarni málsinsVinir mínir stunda fjárhættuspil. Ég veit að það er rangt. Hvernig get ég útskýrt það fyrir þeim?Svar við spurningunni: „Vinir mínir stunda fjáhættuspil. Ég veit að það er rangt. Hvernig get ég útskýrt það fyrir þeim?“ Orð á orð ofanKomið til hansLærið um boð frelsarans um að koma til hans í Matteus 11:28–30. Dæmisögur frelsaransSáðmaðurinnVeggspjald sem útskýrir dæmisögu frelsarans um sáðmanninn í máli og myndum.