Maí 2023 Russell M. Nelson forsetiÞörf er á friðflytjendumNelson forseti býður okkur að skoða hjörtu okkar og leggja til hliðar allt sem kemur í veg fyrir að við séum friðflytjendur, sem er hlutverk hins sanna lærisveins Jesú Krists – einkum þegar við erum í eldlínunni. Útdráttur. Russell M. Nelson forsetiJesús Kristur er alltaf svariðNelson forseti ber vitni um Jesú Krist og tilkynnir um staðsetningu nýrra mustera. Útdráttur. Dallin H. Oaks forsetiKenningar Jesú KristsOaks forseti miðlar ritningargreinum sem hafa að geyma orð Jesú Krists. Útdráttur. Henry B. Eyring forsetiFinna persónulegan friðEyring forseti kennir að þegar við upplifum gjöf frelsarans um persónulegan frið, getum við endurgoldið með því að hjálpa öðrum að finna hann. Útdráttur. Öldungur Gary E. StevensonMerkasta páskasaga allra tímaÖldungur Stevenson vitnar um máttugt vitni Mormónsbókar um Jesú Krist og leggur til að við gerum hana að hluta af páskahátíð okkar. Útdráttur. Bonnie H. Cordon forsetiSlepptu aldrei tækifæri til að bera vitni um KristCordon forseti kennir okkur að koma nær Kristi, taka á móti vitnisburði um hann, þróa með okkur heilagar venjur og vitna um hann. Þá verðum við líkari honum. Útdráttur. Öldungur Gerrit W. GongHirðisþjónustaÖldungur Gong kennir að hirðisþjónusta sem er innt af hendi að forskrift frelsarans, muni hjálpa okkur að verða nánari hvert öðru og verða líkari Jesú Kristi. Útdráttur. Öldungur Quentin L. CookSafnað heim heilu og höldnuÖldungur Cook kennir að Drottinn væntir þess að þeir sem hafa tekið á móti fagnaðarerindi hans, leggi sig fram við að vera fyrirmynd sem hjálpar öðrum að koma til Guðs. Útdráttur. Öldungur Dale G. RenlundAðgangur að krafti Guðs fyrir tilstuðlan sáttmálaÖldungur Renlund kennir að þegar við komum til Krists og tengjumst honum og himneskum föður með sáttmála, getum við umbreyst og fullkomnast í Jesú Kristi. Útdráttur. Öldungur Dieter F. UchtdorfJesús Kristur er styrkur foreldraÖldungur Uchtdorf kennir hvernig Jesús Kristur hjálpar foreldrum að framfylgja þeirri guðlegu ábyrgð sinni að kenna og ala upp börn sín. Útdráttur. D. Todd ChristoffersonEitt í KristiÖldungur Christofferson lýsir því hvernig við getum öðlast einingu þrátt fyrir það sem ólíkt er – með því að koma einstaklingsbundið til Jesú Krists. Útdráttur. Camille N. Johnson forsetiJesús Kristur er líknJohnson forseti kennir að við getum tekið höndum saman með frelsaranum við að veita hinum þurfandi stundlega og andlega líkn. Útdráttur. Öldungur Ulisses SoaresFylgjendur friðarhöfðingjansÖldungur Soares kennir um kristilega eiginleika sem hjálpa okkur að stuðla að friði og verða sannir fylgjendur Jesú Krists. Útdráttur. Öldungur Neil L. AndersenHugur minn náði tökum á þessari hugsun um Jesú KristÖldungur Andersen kennir hvernig við getum hlotið himneska leiðsögn og himneskan kraft er við náum tökum á hugsuninni um Jesú Krist og friðþægingu hans. Útdráttur. M. Russell Ballard forsetiHafið hugfast það sem mestu skiptirBallard forseti kennir um það sem skiptir mestu máli, svo sem sambönd okkar, andleg hughrif og vitnisburði. Útdráttur. Öldungur Ronald A. RasbandHósanna sé æðstum GuðiÖldungur Rasband kennir að sigurinnreið Jesú Krists í Jerúsalem og atburðir vikunnar sem fylgdu á eftir, eru dæmi um kenningu sem við getum tileinkað okkur í lífi okkar í dag. Útdráttur. Öldungur Ahmad S. CorbittVitið þið hvers vegna ég, sem kristinn, trúi á Krist?Öldungur Corbitt kennir um sáluhjálparáætlunina, kenningu Krists og mikilvægi þess að miðla öðrum þessum sannleika. Útdráttur. Öldungur David A. Bednar„Þú munt vera í mér og ég í þér. Gakk þess vegna með mér“Öldungur Bednar kennir að þegar við erum stöðug í frelsaranum, mun hann vera í okkur og við munum blessuð. Útdráttur. Öldungar Randall K. Bennett og Kazuhiko YamashitaPatríarkablessanirÖldungur Bennett og öldungur Yamashita kenna um mikilvægi patríarkablessana og hvenær æskilegt er að hljóta þær. VeggspjaldVeljið að vera friðflytjendurVeggspjald með tilvitnun í Russell M. Nelson forseta frá aðalráðstefnu apríl 2023. Einungis stafræntRáðstefnu veggfóðurVeggfóður frá aðalráðstefnu apríl 2023. Óskir um innsent efni: Tónlistar- og listahátíð ungmennaSendið framlag ykkar til Youth Music and Arts Festival 2023.