„Lehí var lærisveinn Krists,“ Til styrktar ungmennum, jan. 2024.
Og það er ég líka
Lehí var lærisveinn Krists
og það er ég líka
Lehí lifði í heimi sem var fullur af fólki sem tók slæmar ákvarðanir (sjá 1. Nefí 1:5). Hann elskaði fjölskyldu sína og gerði stundum mistök (sjá 1. Nefí 16:20), en hann vissi hvernig ætti að iðrast (sjá 1. Nefí 16:24–27). Eitt af aðalmarkmiðum Lehís var að hjálpa fjölskyldu sinni að lifa réttlátlega (sjá 1. Nefí 2) og fylgja Jesú Kristi. Við getum lært margt af fordæmi hans.