Til styrktar ungmennum
Skemmtistund
Janúar 2024


„Skemmtistund,“ Til styrktar ungmennum, jan. 2024.

Skemmtistund

Skemmtistund

Myndskreytingar: Ben Rowberry

Hala niður PDF-skjali

Mormónsbókar-ratleikur

Byrjið á spurningu A. Notið síðan svarið frá síðustu spurningu til að fylla í fyrsta auða reitinn í næstu spurningu. Í lokin munið þið hafa ritningartilvísunina fyrir þema ungmenna 2024.

  1. Byrjið á 1. Nefí 1:9–10. Hve marga „aðra“ sá Nefí eftir þann sem var „Einn“ (frelsarinn)? __________

  2. Farið til Omní 1: [A] __________. Hver var gerður að konungi yfir Sarahemla? __________

  3. Farið til [B] __________17:2. Hver trúði orðunum sem Abinadí hafði mælt? __________

  4. Farið til [C] __________53:22. Hver gekk frammi fyrir hinum 2000 ungliðum? __________

  5. Farið til [D] __________14:2. Hve mörgum árum seinna myndi frelsarinn koma? __________

  6. Farið til Mósía 6:[E] __________. Hvað lifði Benjamín mörg ár í viðbót? __________

  7. Farið til 2. Nefí [F] __________:25. Hvaða orð sagði Lehí Jósef að hlusta á? __________

  8. Farið að 2 [G] __________23. Formálinn segir að bera saman við Jesaja __________.

Þemaritning 2024: [F] ______[G] ______[E] ______:[H] ______

Hvaða þýðingu hefur þessi ritning fyrir ykkur?

Völundarhús lífsins trés

Aðeins einn vegur liggur að lífsins tré. Getið þið fundið út hvaða vegur það er?

Þýðingarstund

Hvaða ár lauk Joseph Smith þýðingunni á gulltöflunum? Til að komast að því, verðið þið að leysa púslið með því að „þýða“ mótin yfir í þær tölur sem þær tákna. Leysið síðan reikningsdæmið í lokin.

Athugið: Hvert mót táknar ákveðna tölu. Þeir sem eru að leita að smá áskorun, þá er hægt að leysa það án nokkurra vísbendinga. Ef þið eruð hins vegar komin í vandræði, þá eru nokkrar vísbendingar á hvolfi neðst á þessari blaðsíðu.

  1. [þríhyrningur] + [þríhyrningur] + [þríhyrningur] = [rétthyrningur]

  2. [rétthyrningur] – [trapisa] = [sexhyrningur]

  3. [sexhyrningur] ÷ [tígull] = [trapisa]

  4. [tígull] x ½[tígull] = 8

  5. [þríhyrningur] x [trapisa] = [rétthyrningur]

Reikningsdæmi:

([rétthyrningur] x [þríhyrningur]) + (1/2[tígull]) = [skrítið form]

([skrítið form] x [þríhyrningur] x [þríhyrningur]) + [tígull] – 100 = _______________.

Myndasögur

myndasaga

Það versta við að vera litli bróðir Golíats er að þurfa að ganga í fötunum sem hann hefur vaxið upp úr.

Val Chadwick Bagley

Svör

Mormónsbókar-ratleikur

  1. 12

  2. Mósía

  3. Alma

  4. Helaman

  5. 5

  6. 3

  7. Nefí

  8. 13

Þemaritning: 3. Nefí 5:13

Þýðingarstund

1829