2010–2019
Embættismenn kirkjunnar studdir
Október 2017


Embættismenn kirkjunnar studdir

Bræður mínir og systur, ég mun nú kynna ykkur aðalvaldhafa, svæðisvaldhafa Sjötíu og aðalforsætisráð aðildarfélaga kirkjunnar og biðja um stuðning ykkar.

Þess er beiðst að við styðjum Thomas Spencer Monson sem spámann, sjáanda og opinberara og forseta Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu; Henry Bennion Eyring sem fyrsta ráðgjafa í Æðsta forsætisráðinu; og Dieter Friedrich Uchtdorf sem annan ráðgjafa í Æðsta forsætisráðinu.

Þeir sem eru því samþykkir sýni það.

Þeir sem eru því mótfallnir sýni það.

Þess er beiðst að við styðjum Russell Marion Nelson sem forseta sveitar postulanna tólf og eftirtalda sem meðlimi sveitarinnar: Russell M. Nelson, Dallin H. Oaks, M. Russell Ballard, Robert D. Hales, Jeffrey R. Holland, David A. Bednar, Quentin L. Cook, D. Todd Christofferson, Neil L. Andersen, Ronald A. Rasband, Gary E. Stevenson og Dale G. Renlund.

Þeir sem eru því samþykkir sýni það.

Sé einhver á móti, sýni hann það.

Þess er beiðst að við styðjum ráðgjafana í Æðsta forsætisráðinu og meðlimi Tólfpostulasveitarinnar sem spámenn, sjáendur og opinberara.

Allir sem það samþykkja, sýni það.

Ef einhver á móti, sýni hann það með sama merki.

Öldungarnir Donald L. Hallstrom og Richard J. Maynes hafa verið leystir frá þjónustu sinni sem meðlimir í forsætisráði hinna Sjötíu.

Allir sem vilja sýna þessum bræðum þakklæti fyrir veitta þjónustu, sýni það vinsamlega með handaupplyftingu.

Lagt er til að við styðjum öldungana Juan A. Uceda og Patrick Kearon, sem hafa verið kallaðir til að þjóna sem meðlimir í forsætisráði hinna Sjötíu.

Þeir sem eru fúsir til að styðja þessa bræður í hinu nýja verkefni þeirra, sýni það vinsamlega.

Ef einhver á móti, sýni hann það með sama merki.

Þess er beiðst að eftirtaldir öldungar verði leystir af með þakklæti fyrir dygga þjónustu: Stanley G. Ellis, Larry R. Lawrence og W. Craig Zwick, sem aðalvaldhafar Sjötíu, sem áfram verða heiðraðir sem fyrrverandi aðalvaldhafar.

Þeir sem vilja sýna þessum bræðum þakklæti fyrir framúrskarandi þjónustu, sýni það vinsamlega.

Þess er beiðst að við leysum af eftirtalda sem svæðishafa Sjötíu: Pedro U. Adduru, Detlef H. Adler, Angel H. Alarcon, Winsor Balderrama, Robert M. Call, Christopher Charles, Gene R. Chidester, Ralph L. Dewsnup, Ángel A. Duarte, Peter F. Evans, Francisco D. N. Granja, Yuriy A. Gushchin, Clifford T. Herbertson, Aniefiok Udo Inyon, Luiz M. Leal, Alejandro Lopez, L. Jean Claude Mabaya, Declan O. Madu, Alexander T. Mestre, Jared R. Ocampo, Andrew M. O’Riordan, Jesús A. Ortiz, Abenir V. Pajaro, Siu Hong Pon, Robert C. Rhien, Jorge Luis Romeu, Jorge L. Saldívar, Ciro Schmeil, Alin Spannaus, Moroni B. Torgan, Steven L. Toronto og Ricardo Valladares.

Þeir sem vilja sýna þakklæti fyrir framúrskarandi þjónustu þeirra, sýni það vinsamlega.

Þess er beiðst að við styðjum Torben Engbjerg sem svæðishafa Sjötíu.

Allir sem það samþykkja, sýni það.

Sé einhver á móti, sýni hann það.

Þess er beiðst að við styðjum aðra aðalvaldhafa, svæðishafa Sjötíu og aðalforsætisráð aðildarfélaga eins og skipan þeirra eru nú.

Allir sem það samþykkja, sýni það.

Ef einhver á móti, sýni hann það með sama merki.

Þeir sem hafa verið á móti einhverri tilnefningu ættu að hafa samband við stikuforseta sinn.

Bræður og systur, við erum þakklátir fyrir stöðuga trú ykkar og bænir í þágu leiðtoga kirkjunnar.