Október 2017 Aðalfundur kvenna Aðalfundur kvenna Sharon EubankKveikið ljós ykkarSystir Eubank hvetur síðari daga heilagar konur til að fylgja áskorun Spencer W. Kimballs forseta um að vera réttlátar, orðfimar, öðruvísi og frumlegar. Neill F. MarriottAð vera í Guði og græða sárinSystir Marriott segir frá boði Guðs um að koma nær honum og vitnar um mátt frelsarans til að brúa bilið sem aðskilur okkur frá honum. Joy D. JonesÓmetanlegt gildiSystir Jones kennir að andinn geti staðfest fyrir okkur sannleika okkar guðlega verðmæti. Kærleikur okkar gagnvart frelsaranum getur sigrað veikleika og sálfsefa. Dieter F. UchtdorfÞrjár systurUchtdorf forseti, segir dæmisögu um þrjár systur, leiða, reiða og glaða, til að kenna það að við erum börn Guð og að leið lærisveinsins leiðir til gleði. Laugardagsmorgunn Laugardagsmorgunn Dieter F. UchtdorfLöngunin að komast heimUchtdorf forseti kennir að með því að snúa til Drottins, þá bætum við eigið líf og gerir okkur kleift að bæta líf annarra. Bonnie L. OscarsonÞarfirnar fyrir framan okkurSystir Oscarson hvetur okkur til að þjóna okkar nánustu: Fjölskyldu okkar, vinum, deildarmeðlimum og samfélagsþegnum. Kjarni þess að lifa eftir fagnaðarerindinu er þjónusta. Dallin H. OaksÁætlunin og yfirlýsinginÖldungur Oaks útskýrir hvernig kenningin í fjölskylduyfirlýsingunni getur búið okkur undir upphafningu og auðveldað okkur að takast á við þær áskoranir sem fjölskyldan stendur frammi fyrir. John C. Pingree yngri„Ég ætla þér verk að vinna“Öldungur Pingree ber vitni um að Guð hefur verk fyrir okkur öll að vinna. Hann miðlar líka reglum sem auðvelda okkur að vinna það verk og varar við því hvernig Satan reynir að koma í veg fyrir það. D. Todd ChristoffersonBrauðið sem niður steig af himniÖldungur Christofferson býður okkur að keppa að heilagleika með því að fara að boði frelsarans um að meðtaka óeiginlega af holdi hans og blóði. Jeffrey R. HollandVerið þér því fullkomnir - að lokumÖldungur Holland kennir að þegar við lifum eftir boðorðunum til að keppa að fullkomnun, þá ættum við ekki að að láta hugfallast, heldur geyma það markmið í eilífðinni. Laugardagssíðdegi Laugardagssíðdegi Henry B. EyringEmbættismenn kirkjunnar studdirEyring forseti kynnir nöfn aðalvaldhafa og æðstu embættismanna kirkjunnar til stuðnings. Gary E. StevensonAndlegur myrkviÖldungur Stevenson líkir sólmyrkva við andlegan myrkva. Víðsýni fagnaðarerindisins getur hjálpað okkur að sigrast á drambi og að nota samfélagsmiðla til að innblása aðra. Stephen W. OwenIðrun er ávallt jákvæðBróðir Owen kennir að iðrun er gjöf sem frelsarinn býður okkur. Við getum, líkt og glataði sonurinn, hagað vali okkar dag hvern þannig að það leiði okkur til himnesks föður. Quentin L. CookHinn eilífi hversdagsleikiÖldungur Cook kennir að auðmýkt er nauðsynleg til að hjálpa Drottni að byggja kirkju hans og búa aðra undir að mæta Guði. Ronald A. RasbandAð guðlegri skipanÖldungur Rasband útskýrir að líf okkar er hluti af guðlegri skipan Drottins og að hann mun leiða okkur þegar við keppum að því að vera réttlát. O. Vincent HaleckHugur ekkjunnarÖldungur Haleck hvetur okkur til að hafa „hjarta ekkjunnar“ og lofar að Drottinn muni blessa okkur er við gerum allt sem við getum til að byggja upp ríki Guðs. Russell M. NelsonMormónsbók: Hvernig væri líf þitt án hennar?Nelson forseti útskýrir mikilvægi Mormónsbókar og ber vitni um að hún kennir um Krist og hvetur okkur til að læra hana dag hvern af kostgæfni. Aðalfundur prestdæmisins Aðalfundur prestdæmisins Dale G. RenlundPrestdæmið og friðþægingarkraftur frelsarans.Öldungur Renlund kennir að hlutverk prestdæmisins sé að færa börnum Guðs það tækifæri að njóta farsældar af friðþægingarkrafti frelsarans. David F. EvansHinn algildi sannleikurÖldungur Evans kennir að við getum styrkt vitnisburð okkar með því að leita svara af einlægni, læra ritningarnar, iðrast og halda boðorðin. Richard J. MaynesÁvinna sér traust Drottins og fjölskyldunnarÖldungur Maynes kennir það að öðlast traust Drottins krefst þess að við verðum fyrst að treysta honum. Að hafa „einlægni í hjarta“ mun hjálpa okkur að vera trú sáttmálum okkar. Dieter F. UchtdorfBurðarmenn himnesks ljóssUchtdorf forseti kennir prestdæmishöfum að þeir séu burðarmenn ljóss Guðs, sem getur fært andlega lækningu til þeirra sem eru í myrkri. Henry B. EyringDrottinn leiðir kirkju sínaEyring forseti kennir okkur að Drottinn leiði kirkju hans í gegnum spámenn og að við verðum að hafa trú til að styðja þá sem kallaðir eru til að leiða kirkjuna. Sunnudagsmorgunn Sunnudagsmorgunn Jean B. BinghamSvo fögnuður yðar verði fullkominnSystir Bingham kennir að við getum komið til Jesú Krists, sem er uppspretta allrar lækningar, friðar og eilífrar framþróunar, hverjir sem erfiðleikar okkar eru í jarðlífinu. Donald L. HallstromEru dagar kraftaverka liðnir?Öldungur Hallstrom segir frá hinum ýmsu kraftaverkum og ber vitni um hið andlega kraftaverk sem við öll getum upplifað fyrir tilstilli fagnaðarerindisins. David A. BednarHin dýrmætu og háleitu fyrirheitÖldungur Bednar kennir að einblína beri á loforð fagnaðarerindisins og útskýrir hvernig hvíldardagurinn, musterið og heimilið geti auðveldað okkur að hafa þessi loforð hugföst. W. Christopher WaddellSnúið til DrottinsWaddell biskup kennir að þrátt fyrir þær áskoranir sem lífið færir okkur, þá getum við valið að snúa okkur til frelsarans, taka á móti liðsinni hans og lifað innihaldsríku lífi. W. Craig ZwickDrottinn, vilt þú opna augu mín.Öldungur Zwick kennir okkur hvernig það hjálpar okkur að horfa fram hjá því sem við sjáum bókstaflega ef við horfum einbeittum huga til Jesú Krists, og þá getum við séð aðra eins og hann sér þá. Henry B. EyringÓttist ei að gjöra gottEyring forseti kennir að með því að læra Mormónsbók, munum við efla trú á Jesú Krist og sigrast á ótta og auka þrá okkar til að liðsinna hinum nauðstöddu. Sunnudagssíðdegi Sunnudagssíðdegi M. Russell BallardFerðin heldur áfram!Öldungur Ballard kennir að samtímis því að minnast ferðalags brautryðjenda mormóna, þá þurfum við líka að ferðast í trú á Guð og samúð fyrir öðrum, í okkar eigin lífi. Tad R. CallisterHið sannfærandi vitni Guðs MormónsbókBróðir Callister lýsir því hvernig gagnrýnendur kirkjunnar reyna án árangurs að afsanna Mormónsbók,. Hann vitnar að Joseph Smith þýddi hana með opinberun. Joni L. KochAðskilin, en samt eittÖldungur Koch kennir mikilvægi þess að vera einhuga kirkjuleiðtogum og sammeðlimum okkar. Stanley G. EllisTreystum við honum? Erfiði er gottÖldungur Ellis kennir að Drottinn treystir okkur. Höfum við trú til að treysta honum! Erfiðar upplifanir geta styrkt okkur og aukið auðmýkt okkar. Adilson de Paula ParrellaMikilvægur sannleikur – þörf okkar að bregðast viðÖldungur Parrella minnir okkur á að fyrsta sýnin og spámaðurinn Joseph Smith færðu okkur sannleika sem er nauðsynlegur fyrir hamingju okkar og upphafningu. Ian S. ArdernLeitið að vísdómsorðum í hinum bestu bókum.Öldungur Ardern kennir að við getum styrkt trú okkar til að takast á við andsteymi og efasemdir með því að efla vitnisburð okkar um Jesú Krist og Mormónsbók. José L. AlonsoElskið hver annan líkt og hann hefur elskað okkurÖldungur Alonso kennir okkur hvernig við getum fylgt kærleiksfordæmi frelsarans með því að elska og fyrirgefa öðrum. Neil L. AndersenRödd DrottinsÖldungur Andersen ber vitni um að spámenn og postular Drottins tala fyrir hans hönd og býður okkur að hlusta á og fara eftir leiðsögn þeirra.